Munur á milli breytinga „Mosar“

Jump to navigation Jump to search
2.562 bætum bætt við ,  fyrir 5 árum
ekkert breytingarágrip
<center><small>Schimp. (sensu stricto)</small></center>
}}
'''Mosar''' ([[fræðiheiti]] ''Bryophytes'') eru litlar grænar jurtir, flestar með biöð og stöngul. Halda sér föstum og sjúga næringu með þráðum, en rót vantar. Fjölgar með gróum, en upp af þeim sprettur forkímsþráður og mosinn sjálfur upp af honum. Þegar eggfruman er frjóvguð, vex upp af henni stafur með bauklaga gróhirslu. Mosajurtin er hinn kynjaði ættliður, en gróhirslan og þráðurinn kynlaus.
 
== Flokkun ==
'''Mosar''' ([[fræðiheiti]] ''Bryophytes'') eru lífverur þar sem [[kynliður]] er ríkjandi lífsskeið. Þeir skiptast í [[soppmosar|soppmosa]]
Mosum er skipt í [[soppmosar|soppmosa]] (Marchantiophyta), [[hornmosar|hornmosa]] (Anthocerotophyta) og [[baukmosar|baukmosa]] (Bryophyta). Í öllum heiminum er talið, að tegundir mosa séu 35 þúsund, sem tilheyra á 177 ættir og 1822 ættkvíslir<ref>{{Cite book
| last1 = The Plant List
| last2 =
| last3 =
| booktitle = The ''Bryophytes'' (Mosses and liverworts)
| place = St. Louis
| publisher = Missouri Botanical Garden
| edition = Version 1.1.
| year = 2003
| volume =
| pages =
| isbn =
| url = http://www.theplantlist.org/1.1/browse/B/
}}
</ref>.
{| align=center cellspacing=0 style="border-style:ridge; border-width:7px; border-color:#CCFFCC; font-size:90%; line-height:100%; color:#005432"
|- bgcolor=#CCFFCC align=center
|colspan=3|'''Mosar'''
|- bgcolor=#CCFFCC align=center valign=top
|width=184px|[[Mynd:Phaeoceros_laevis.jpg|158px|center]] Phaeoceros laevis — dæmigerð tegund af skiptingu [[hornmosar|hornmosa]]
|width=190px|[[Mynd:Pohlia nutans.jpeg|186px|center]]Pohlia nutans — dæmigerð tegund af skiptingu [[baukmosar|baukmosa]]
|width=184px|[[Mynd:Marchantia.jpg|180px|center]]Marchantia polymorpha — dæmigerð tegund af skiptingu [[soppmosar|soppmosa]]
|}
== Mosar á Íslandi ==
Mosar eru mjög algengir á Islandi, bæði innan um allan gróður, eða þeir eru sjálfir aðalgróðurinn, einkum á ófrjóum stöðum, bæði til fjalla og á láglendi, t.d. í hraunum og móum. Þeim nægir örlítil fokmold, sem sezt í holur í nýlegum hraunum. Fáir hafa lagt stund á mosa- fræði, en flestir þekkja þó grámosann á hraunum og fagurgræna dýjamosann við kaldar uppsprettur, dý. Hér á landi vaxa um 600 tegundir<ref name=BJ>
{{Cite book
| last1 = Bergþór Jöhannsson
| last2 =
| last3 =
| booktitle = Íslenskir mosar. Skrár og viðbætur
| place = Reykjavík
| publisher = Náttútufræðistofnun Íslands
| edition =
| year = 2003
| volume =
| pages = 138
| isbn = 1027-832X
| url = http://utgafa.ni.is/fjolrit/Fjolrit_44.pdf
}}</ref>,
eða álíka margar og allar villtar blómplöntutegundir á landinu.
 
[[Mynd:Lifecycle_moss_svg_diagram.svg|thumb|250 px|Lífsferill mosa|right]]
Það eru 34556 tegundir af mosum, sem tilheyra á 177 ættir og 1822 ættkvíslir<ref>[http://www.theplantlist.org/1.1/browse/B/ The ''Bryophytes'' (Mosses and liverworts)] // [[The Plant List]] (2013). Version 1.1.</ref>.
 
==Tilvísanir==
[[Mynd:Moss cycle.png|left]]
{{reflist}}
[[Mynd:Lifecycle_moss_svg_diagram.svg|thumb|250 px|Lífsferill mosa]]
 
== Heimildir ==
{{Stubbur|grasafræði}}
* Bergþór Jöhannsson 2003. Íslenskir mosar: Skrár og viðbætur. 138 bls.
 
== Tengt efni ==
[[Flokkur:Plöntur]]
* [[Jurt]] — ''Plantae''
* [[Hornmosar]] — ''Anthocerotophyta''
* [[Soppmosar]] — ''Marchantiophyta''
* [[Baukmosar]] — ''Bryophyta''
 
== Tenglar ==
*[http://fieldguide.mt.gov/displaySpecies.aspx?family=Amblystegiaceae Amblystegiaceae]. Montana Field Guide.
*[http://utgafa.ni.is/fjolrit/Fjolrit_44.pdf Íslenskir mosar — Skrár og viðbætur]
 
{{Stubbur|grasafræði}}
[[Flokkur:Mosi]]
[[Flokkur:Plöntur]]
572

breytingar

Leiðsagnarval