„Brjóstnál Palestrínu“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
22778811E (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
+mynd
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Praeneste fibula.JPG|thumb|Brjóstnálin.]]
'''Brjóstnál Palestrínu''' er gullin brjóstnál, sem í dag er geymd í hinu 'forsögulega þjóðarsafni Lúígí Pígoríní' (Museo Preistorico Etnografico Luigi Pigorini) í Róm. Skartgripur þessi ber áletrun á eldri latínu. Þegar brjósnálin fanst seint á 18 hundrað talinu var hún almennt viðurkennd sem elsta dæmi latínu sem fundist hafði. Um þessa nál hefur nokkuð verið spekúlerað og tilgátur settar fram um að hún hafi verið fölsuð en nýleg rannsókn gerð 2011 komst að þeirri niðurstöðu að hún væri ekta "framyfir allan raunhæfan grun".
'''Brjóstnál Palestrínu''' er gullin brjóstnál, sem í dag er geymd í hinu 'forsögulega þjóðarsafni Lúígí Pígoríní' (Museo Preistorico Etnografico Luigi Pigorini) í [[Róm]]. Skartgripur þessi ber áletrun á eldri latínu. Þegar brjóstnálin fannst seint á 18. öld var hún almennt viðurkennd sem elsta dæmi um [[latína|latínu]] sem fundist hafði. Um þessa nál hefur nokkuð verið spekúlerað og tilgátur settar fram um að hún hafi verið fölsuð en nýleg rannsókn gerð 2011 komst að þeirri niðurstöðu að hún væri ekta "fram yfir allan raunhæfan grun".

Útgáfa síðunnar 9. september 2016 kl. 14:33

Brjóstnálin.

Brjóstnál Palestrínu er gullin brjóstnál, sem í dag er geymd í hinu 'forsögulega þjóðarsafni Lúígí Pígoríní' (Museo Preistorico Etnografico Luigi Pigorini) í Róm. Skartgripur þessi ber áletrun á eldri latínu. Þegar brjóstnálin fannst seint á 18. öld var hún almennt viðurkennd sem elsta dæmi um latínu sem fundist hafði. Um þessa nál hefur nokkuð verið spekúlerað og tilgátur settar fram um að hún hafi verið fölsuð en nýleg rannsókn gerð 2011 komst að þeirri niðurstöðu að hún væri ekta "fram yfir allan raunhæfan grun".