„Sagan um hina fornu konunga Noregs“: Munur á milli breytinga

Jump to navigation Jump to search
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: '''Sagan um hina fornu konunga Noregs''' (latína: ''Historia de Antiquitate Regum Norwagiensium''), er yfirlitsrit um sögu Noregs frá Haraldi hárfagra,...)
 
Ekkert breytingarágrip
Þó að höfundurinn sé hér kallaður Þjóðrekur munkur, er líklegra að hann hafi heitið Þórir. Hann var Norðmaður og var munkur af [[Benediktsregla|Benediktsreglu]], e.t.v. í klaustrinu á [[Niðarhólmur|Niðarhólmi]] í [[Þrándheimur|Þrándheimi]]. Ekki hefur tekist að tengja hann með vissu við menn sem báru það nafn, en nefna má tvær tilgátur. Að um sé að ræða Þóri sem var biskup í [[Hamar|Hamri]] 1190–1196, og hins vegar að átt sé við Þóri Guðmundsson [[erkibiskup]] í [[Niðarós]]i 1206–1214. Báðir bera nafnið ''Theodoricus'' í heimild frá [[St. Victors-klaustrið|St. Victors-klaustrinu]] í [[París]]. Þeir voru hins vegar báðir af [[Ágústínusarregla|Ágústínusarreglu]] og hefðu tæplega kallað sig ''monacus''.
 
Verk Þjóðreks munks telst til elstu yfirlitsrita um sögu Noregs; hin eru ''[[Historia NorwegaeNorwegiae]]'' og ''[[Ágrip af Noregskonungasögum]]''.
 
==Útgáfur og þýðingar==

Leiðsagnarval