„Adigea“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Sweepy (spjall | framlög)
addition
mEkkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Adygea.png|thumb|250px|right]]
[[Mynd:Adygea.png|thumb|250px|right]]
'''Lýðveldið Adigea''' ([[Rússneska|rússnesku]]: ''Республика Адыгея'', ''Respublika Adygeya'') er sjálfstjórnarlýðveldi innan [[Rússland|Rússneska sambandsríkisins]] er landlukt innan [[Krasnodarfylki]]s sem er í Suðaustur-Evrópu í norðurhéruðum Kákasus. Það er um 7.800 ferkílómetrar að stærð með um 440 þúsund íbúa ([[14. október]] [[2010]]). Íbúar eru 5,1 milljónir af ólíku þjóðerni en flestir þeirra eru Rússar eða 63,6%. [[Sirkasíumenn|Adygar]] eru aðeins um 25,2%. Önnur þjóðarbrot eru: [[armenar]] 3,7% og [[Úkraínumenn]] 1,4%, [[kúrdar]] 1,1% og [[tatarar]] 0,6%. Höfuðborg Adygeu er [[Maykop]].

'''Lýðveldið Adigea''' ([[Rússneska|rússnesku]]: ''Республика Адыгея'', ''Respublika Adygeya'') er sjálfstjórnarlýðveldi innan [[Rússland|Rússneska sambandsríkisins]] er landlukt innan [[Krasnodarfylki]]s sem er í Suð-Austur Evrópu í Norður héruðum Kákasus. Það er um 7.800 ferkílómetrar að stærð með um 440 þúsund íbúa ([[14. október]] [[2010]]). Íbúar eru 5,1 milljónir af ólíku þjóðerni en flestir þeirra eru Rússar eða 63,6%. Adyghe þjóðflokkurinn er aðeins um 25,2%. Önnur þjóðarbrot eru: Armenar 3,7% og Úkraínubúar 1,4%, Kúrdar 1,1% og Tatarar 0,6%. Höfuðborg Adygeu er Maykop.


[[Mynd: Map of Russia - Republic of Adygea (2008-03).svg|thumb|right|400px|Kortið sýnir legu Lýðveldisins Adygeu innan hins víðfeðma rússneska sambandsríkis]]
[[Mynd: Map of Russia - Republic of Adygea (2008-03).svg|thumb|right|400px|Kortið sýnir legu Lýðveldisins Adygeu innan hins víðfeðma rússneska sambandsríkis]]

Útgáfa síðunnar 29. ágúst 2016 kl. 12:12

Lýðveldið Adigea (rússnesku: Республика Адыгея, Respublika Adygeya) er sjálfstjórnarlýðveldi innan Rússneska sambandsríkisins er landlukt innan Krasnodarfylkis sem er í Suðaustur-Evrópu í norðurhéruðum Kákasus. Það er um 7.800 ferkílómetrar að stærð með um 440 þúsund íbúa (14. október 2010). Íbúar eru 5,1 milljónir af ólíku þjóðerni en flestir þeirra eru Rússar eða 63,6%. Adygar eru aðeins um 25,2%. Önnur þjóðarbrot eru: armenar 3,7% og Úkraínumenn 1,4%, kúrdar 1,1% og tatarar 0,6%. Höfuðborg Adygeu er Maykop.

Kortið sýnir legu Lýðveldisins Adygeu innan hins víðfeðma rússneska sambandsríkis