Munur á milli breytinga „Fimleikafélag Hafnarfjarðar“

Jump to navigation Jump to search
m (WPCleaner v1.39b - Fixed using Wikipedia:WikiProject Check Wikipedia (Sniða ítenging inniheldur óþarfa orðið „snið:”))
 
 
Félagið stundaði fyrstu árin fimleika, undir styrkri leiðsögn [[Hallsteinn Hinriksson|Hallsteins Hinrikssonar]], en hann var einn af stofnendum félagsins. Einnig voru frjálsar íþróttir eitt aðalsmerki Fimleikafélagins og var [[Oliver Steinn BergssonJóhannesson]] helsta stjarna frjálsíþróttaliðsins.
 
Fimleikadeildin leið undir lok en það gerði félagið alls ekki. Handknattleikur varð að flaggskipi félagsins og unnust félaginu margir titlar í þeirri grein. Er félagið eitt það sigursælasta í sögu handknattleiksins á Íslandi. Liðið var ákaflega sigursællt árið [[1992]] og varð liðið meðal annars Íslandsmeistari eftir harða viðureign við [[Selfoss]]. Það ár vann FH allar þær keppnir sem hægt var að vinna og tryggði sér ''þrennuna'' svokölluðu, fyrst allra liða. Við stjórnvölinn var hin gamalkunna kempa [[Kristján Arason]]. Undir stjórn Kristjáns og [[Einar Andri Einarsson|Einar Andra Einarssonar]] varð lið FH Íslandsmeistari í 19. sinn þann 4. maí 2011 að viðstöddum 3000 manns í Kaplakrika og var um leið sett glæsilegt áhorfendamet.
Óskráður notandi

Leiðsagnarval