Munur á milli breytinga „Þjóðlagaþungarokk“

Jump to navigation Jump to search
laga orðalag.
(Orðalag: Þungarokk í stað málms.)
(laga orðalag.)
| uppruni = Í byrjun [[1990-1999|tíunda áratugarins]] í [[Evrópu]]
| hljóðfæri = [[Gítar]], [[bassi]],[[trommur]] og ýmís þjóðlagahljóðfæri
| tengdar-stefnur = [[Svartmálmur]], [[MelódískurMelódískt dauðamálmurdauðarokk]], [[Þjóðlagatónlistþjóðlagatónlist]]
}}
'''Þjóðlagaþungarokk''' er eitt af mörgum formum [[þungarokk]]s (e. metal) sem á upptök sín í byrjun tíunda áratugarins en [[þungarokk]] (e. heavy metal) hafði vaxið í vinsældum sérstaklega á níunda áratugnum. Breska þungarokkshljómsveitin ''Skyclad'' er almennt tengd við upphaf þjóðlagaþungarokks en notkun þeirra á hljóðfærum sem einkenna [[þjóðlagatónlist]] þótti nýstárleg og ruddi veginn fyrir ótalmörgum hljómsveitum sem fylgdu þar á eftir. Þar sem þjóðlagatónlist er ólík eftir því hvaða menningu hún er sprottin úr, má segja að þjóðlagamálmur hafi skipast í nokkra undirflokka: Með þeim helstu eru [[sjóræningjaþungarokk]], [[víkingaþungarokk]], [[austurlandaþungarokk]], [[heiðingjaþungarokk]] og [[keltaþungarokk]].[[Mynd:Paganfest 009.jpg|thumb|Þjóðlagaþungarokkstónleikar á Paganfest.]]

Leiðsagnarval