„Kynvitund“: Munur á milli breytinga

Jump to navigation Jump to search
6 bætum bætt við ,  fyrir 5 árum
ekkert breytingarágrip
(Ég hef uppfært upplýsingar um kyngervi í takt við tímann og útskýrt það betur að ekki séu bara tvö kyn. Kv.Katrín S Steingrímsdóttir, jafningjafræðari fyrir Samtökin '78)
Ekkert breytingarágrip
{{Heimildir}}
'''Kyngervi''' er ein af grunnstoðum [[Persónuleiki|persónuleikans]] og vísar til þess hvort einstaklingurinn upplifir sig sem [[karlkyn]]s, [[kvenkyn]]s eða utan þeirra tveggja eða þar á milli. Hugtakið vísar til þess hvernig einstaklingur upplifir sig, hvernig viðkomandi kýs að tjá kyn sitt og hvaða [[persónufornafn]] hann/hún/hán/hé kýs að nota. Mikilvægt er að átta sig á því að það eru ekki einungis tvö kyn, hvort sem talað er um líffræðilegt kyn (sjá [[:en:Intersex|intersex]]) eða kyngervi. Börn geta orðið meðvituð um það á unga aldri hvaða kyni þau tilheyra og eftir það er afskaplega erfitt að breyta kyngervi þeirra. Það er nauðsynlegt að átta sig á því að kyngervi hefur ekkert að gera með [[kynhneigð]] þar sem kynhneigð vísar til þess hvaða kyni/kynjum einstaklingurinn laðast að en kyngervi hvaða kyni einstaklingurinn telur sig tilheyra.
 
Kyngervi ræðst af mörgu. Það sem hefur áhrif á hana er sennilega líkamlegur þroski, félagslegt umhverfi og [[hormón]]ar sem hafa áhrif á líkamann. Kyngervi tengist líkamlegu útliti, löngunum og því hvaða kyni viðkomandi telur sig tilheyra.
Óskráður notandi

Leiðsagnarval