„Winnipegvatn“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 2 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q3272
bætti myndum.
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Lake Winnipeg map.png|thumb|Kort af vatninu.]]
[[Mynd:Gimli harbour.JPG|thumb|Höfnin í Gimli.]]
'''Winnipegvatn''' er [[stöðuvatn]] í [[Manitoba]]fylki í [[Kanada]]. Vatnið er ellefta stærsta stöðuvatn heims, um fimm hundruð kílómetra langt og hundrað kílómetra breitt þar sem það er breiðast og því ámóta stórt og hálft Ísland. Við Winnipegvatn stendur [[Gimli]], sem er höfuðborg [[Nýja Ísland]]s.
'''Winnipegvatn''' er [[stöðuvatn]] í [[Manitoba]]fylki í [[Kanada]]. Vatnið er ellefta stærsta stöðuvatn heims, um fimm hundruð kílómetra langt og hundrað kílómetra breitt þar sem það er breiðast og því ámóta stórt og hálft Ísland. Við Winnipegvatn stendur [[Gimli]], sem er höfuðborg [[Nýja Ísland]]s.



Útgáfa síðunnar 5. júlí 2016 kl. 03:18

Kort af vatninu.
Höfnin í Gimli.

Winnipegvatn er stöðuvatn í Manitobafylki í Kanada. Vatnið er ellefta stærsta stöðuvatn heims, um fimm hundruð kílómetra langt og hundrað kílómetra breitt þar sem það er breiðast og því ámóta stórt og hálft Ísland. Við Winnipegvatn stendur Gimli, sem er höfuðborg Nýja Íslands.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.