Munur á milli breytinga „Friðrik Friðriksson (prestur)“

Jump to navigation Jump to search
m
ekkert breytingarágrip
m
 
 
Séra '''Friðrik Friðriksson''' (f. [[25. maí]] [[1868]] á [[Háls í Svarfaðardal|Hálsi í Svarfaðardal]] – d. [[9. mars]] [[1961]] í Reykjavík) var [[Ísland|íslenskur]] [[prestur]] sem einkum er minnst fyrir aðild hanssína að stofnun ýmissa [[félagasamtök|félagasamtaka]] sem höfðu mikil áhrif á þjóðlífið á Íslandi á [[20. öldin|20. öld]]. Hann kom að stofnun [[KFUM og KFUK]] [[1899]], [[Knattspyrnufélagið Valur|Knattspyrnufélagsins Vals]] [[1911]], Karlakórs KFUM sem síðar varð [[Karlakórinn Fóstbræður]] [[1911]], skátafélagsins Væringja [[1913]] og [[Knattspyrnufélagið Haukar|Knattspyrnufélagsins Hauka]] [[1931]].
 
Stytta af honum eftir [[Sigurjón Ólafsson]] stendur við [[Lækjargata|Lækjargötu]] í [[Reykjavík]].
12.769

breytingar

Leiðsagnarval