„Mennta- og menningarmálaráðuneyti Íslands“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ice-72 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
GünniX (spjall | framlög)
m WPCleaner v1.38 - Fixed using Wikipedia:WikiProject Check Wikipedia (Tag með vitlausa málskipan)
Lína 6: Lína 6:
|Ráðuneytisstjóri= Ásta Magnúsdóttir<ref> {{vefheimild | url= http://www.menntamalaraduneyti.is/raduneyti/starfsmenn/ | titill = Starfsfólk |mánuðurskoðað = 4. apríl | árskoðað= 2010 }} </ref>
|Ráðuneytisstjóri= Ásta Magnúsdóttir<ref> {{vefheimild | url= http://www.menntamalaraduneyti.is/raduneyti/starfsmenn/ | titill = Starfsfólk |mánuðurskoðað = 4. apríl | árskoðað= 2010 }} </ref>
|Fjárveiting= 71.829,2 <sup>[[Fjárlög íslenska ríkisins 2015|2015]]</sup>
|Fjárveiting= 71.829,2 <sup>[[Fjárlög íslenska ríkisins 2015|2015]]</sup>
|Staðsetning= Sölvhólsgata 4</br>150 Reykjavík
|Staðsetning= Sölvhólsgata 4<br>150 Reykjavík
|Vefsíða= http://www.menntamalaraduneyti.is/
|Vefsíða= http://www.menntamalaraduneyti.is/
}}
}}

Útgáfa síðunnar 13. maí 2016 kl. 18:36

Mennta- og menningarmálaráðuneytið
Stofnár 1947
Ráðherra Illugi Gunnarsson[1]
Ráðuneytisstjóri Ásta Magnúsdóttir[2]
Fjárveiting 71.829,2 2015
Staðsetning Sölvhólsgata 4
150 Reykjavík
Vefsíða

Mennta- og menningar­mála­ráðuneyti Íslands er eitt af átta ráðuneytum Stjórnarráð Íslands. Ráðuneytið lýtur að menntun og fræðslu á Íslandi, og var stofnað formlega 1. júní 1947 þegar ákveðið var að forsætis- og menntamálaráðuneytið skyldu framvegis starfa undir sama ráðuneytisstjóra. Þetta hélst óbreytt til 1. janúar 1970, en á þeim tíma var þeim skipt í tvö ráðuneyti. Æðsti yfirmaður þess er mennta- og menningarmálaráðherra og æðsti embættismaður er ráðuneytisstjóri. Sitjandi ráðherra er Illugi Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins.

Helstu málefni

Nokkur af helstu málefnum sem ráðuneytið fer með varða:

Starfssemi

Ráðherra menntamálaráðuneytisins, Illugi Gunnarsson, fer með yfirstjórn ráðuneytisins og einnig ber hún ábyrgð á öllum stjórnarframkvæmdum þess. Allar embættisfærslur starfsmanna eru gerðar í umboði ráðherra.

Ráðuneytisstjóri, Halldór Árnason, stýrir ráðuneytinu undir yfirstjórn ráðherra samkvæmt erindisbréfi.

Ráðuneytið starfar sem ein heild og skiptist í þrjár skrifstofur og fjögur svið. Skrifstofurnar eru skrifstofa menningarmála, skrifstofa menntamála og skrifstofa vísinda. Hin fjögur svið eru fjármálasvið, lögfræðisvið, mats- og greiningarsvið og upplýsinga- og þjónustusvið. Ráðuneytisstjóri annast samræmingu á starfsemi skrifstofa og sviða. Ráðuneytisstjóri og skrifstofustjórar sjá um miðlun upplýsinga til ráðherra.

Tilvísanir

  1. „Ráðherra“. Sótt 4. apríl 2010.
  2. „Starfsfólk“. Sótt 4. apríl 2010.

Sjá einnig

Ytri krækjur

Heimildir