„Forsetakosningar á Íslandi 2016“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Lína 13: Lína 13:
Í byrjun apríl skrifaði Þorgrímur Þráinsson grein þess efnis í Morgunblaðið að hann væri hættur við framboð. <ref>{{H-vefur|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2016/04/09/thorgrimur_haettur_vid_frambod/|titill=Þorgrímur hættur við framboð|miðill=mbl.is|dags skoðað=11-04-2016}}</ref> Þá tilkynntu tilkynntu [[Benedikt Kristján Mewes]], mjólkurfræðingur<ref>{{H-vefur|url=http://www.visir.is/vill-verda-fyrsti-samkynhneigdi-forsetinn/article/2016160419955|titill=Vill verða fyrsti samkynhneigði forsetinn|miðill=Vísir.is|dags skoðað=11-04-2016}}</ref>, [[Andri Snær Magnason]], rithöfundur<ref>{{H-vefur|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2016/04/10/andri_snaer_stadfestir_frambod/|titill=Andri Snær staðfestir framboð|útgefandi=mbl.is|dags skoðað=11-04-2016}}</ref> og Magnús Ingi Magnússon, veitingamaður<ref>[http://www.ruv.is/frett/magnus-bydur-sig-fram Magnús býður sig fram] Rúv. skoðað 18. apríl, 2016.</ref>, um framboð sín um miðjan apríl.
Í byrjun apríl skrifaði Þorgrímur Þráinsson grein þess efnis í Morgunblaðið að hann væri hættur við framboð. <ref>{{H-vefur|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2016/04/09/thorgrimur_haettur_vid_frambod/|titill=Þorgrímur hættur við framboð|miðill=mbl.is|dags skoðað=11-04-2016}}</ref> Þá tilkynntu tilkynntu [[Benedikt Kristján Mewes]], mjólkurfræðingur<ref>{{H-vefur|url=http://www.visir.is/vill-verda-fyrsti-samkynhneigdi-forsetinn/article/2016160419955|titill=Vill verða fyrsti samkynhneigði forsetinn|miðill=Vísir.is|dags skoðað=11-04-2016}}</ref>, [[Andri Snær Magnason]], rithöfundur<ref>{{H-vefur|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2016/04/10/andri_snaer_stadfestir_frambod/|titill=Andri Snær staðfestir framboð|útgefandi=mbl.is|dags skoðað=11-04-2016}}</ref> og Magnús Ingi Magnússon, veitingamaður<ref>[http://www.ruv.is/frett/magnus-bydur-sig-fram Magnús býður sig fram] Rúv. skoðað 18. apríl, 2016.</ref>, um framboð sín um miðjan apríl.


Þann 18. apríl boðaði Ólafur Ragnar, sitjandi forseti að hann hyggðist gefa kost á sér á nýjan leik í embættið. Í kjölfar þeirrar ákvörðunar drógu Vigfús Bjarni og Heimir Örn sín framboð til baka, dagana 19. og 20 apríl. <ref>[http://www.ruv.is/frett/vigfus-bjarni-haettur-vid-segir-alid-a-otta Vigfús Bjarni hættur við—segir alið á ótta] Rúv. skoðað 19. apríl, 2016.</ref><ref>[http://www.ruv.is/frett/heimir-haettir-vid-frambod Heimir hættur við framboð] Rúv. Skoðað 20. apríl, 2016.</ref>. Bæring Ólafsson dró framboð sitt til baka 25. apríl.<ref>[http://www.ruv.is/frett/baering-haettur-vid-forsetaframbod Bæring hættur við forsetaframboð] Rúv. Skoðað 25. apríl, 2016.</ref>
Þann 18. apríl boðaði Ólafur Ragnar, sitjandi forseti að hann hyggðist gefa kost á sér á nýjan leik í embættið. Í kjölfar þeirrar ákvörðunar drógu Vigfús Bjarni og Heimir Örn sín framboð til baka, dagana 19. og 20 apríl. <ref>[http://www.ruv.is/frett/vigfus-bjarni-haettur-vid-segir-alid-a-otta Vigfús Bjarni hættur við—segir alið á ótta] Rúv. skoðað 19. apríl, 2016.</ref><ref>[http://www.ruv.is/frett/heimir-haettir-vid-frambod Heimir hættur við framboð] Rúv. Skoðað 20. apríl, 2016.</ref>. Bæring Ólafsson dró framboð sitt til baka 25. apríl<ref>[http://www.ruv.is/frett/baering-haettur-vid-forsetaframbod Bæring hættur við forsetaframboð] Rúv. Skoðað 25. apríl, 2016.</ref> og Hrannar Pétursson tveimur dögum síðar.<ref>{{H-vefur|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2016/04/27/dregur_frambodid_til_baka/|titill=Dregur framboðið til baka|miðill=Mbl.is|dags skoðað=27-04-2015}}</ref>


== Listi yfir frambjóðendur ==
== Listi yfir frambjóðendur ==

Útgáfa síðunnar 27. apríl 2016 kl. 14:17

Forsetakosningar á Íslandi munu næst fara fram laugardaginn 25. júní 2016. Þá verður forseti lýðveldisins kjörinn og mun hann taka við embætti þann 1. ágúst.[1] Sitjandi forseti, Ólafur Ragnar Grímsson, tilkynnti í nýársávarpi sínu 1. janúar 2016 að hann yrði ekki í framboði í kosningunum og stefndi því í fimmtu forsetakosningarnar frá lýðveldisstofnun þar sem sitjandi forseti er ekki í framboði.[2] 18. apríl 2016 tilkynnti Ólafur Ragnar hins vegar á blaðamannafundi á Bessastöðum að hann hefði breytt þeirri ákvörðun sinni og yrði í framboði í sjötta skiptið. Vísaði hann sérstaklega til óvissuástands í íslenskum stjórnmálum í kjölfar afsagnar forsætisráðherra.[3]

Frambjóðendur

Skorað hefur verið á fjölda fólks að bjóða sig fram, eða það orðað við embættið á einhvern hátt.[4] Jón Gnarr var lengi orðaður við forsetaframboð, hins vegar gaf hann það út 15. janúar 2016 að hann hyggðist ekki gefa kost á sér. [5] Katrín Jakobsdóttir íhugaði framboð en hún hefur hlotið stuðning í könnunum. [6] Hún ákvað að bjóða sig ekki fram.

Þann 5. janúar 2016 höfðu sex manns tilkynnt um framboð sitt, þau Ari Jósepsson[7], Ástþór Magnússon[7], Elísabet Jökulsdóttir[7], Hildur Þórðardóttir[7], Sturla Jónsson[4][8] og Þorgrímur Þráinsson.[7]

Árni Björn Guðjóns­son, fyrr­ver­andi odd­viti Kristi­lega lýðræðis­flokks­ins, tilkynnti um framboð 3. janúar en dró það til baka sólarhring seinna.[9][10]

Mars

Í mars 2016 tilkynntu Bæring Ólafsson, fyrrum framkvæmdastjóri Coca Cola samsteypunnar[11], Halla Tómasdóttir, fjárfestir[12], Heimir Örn Hólmarsson, rafmagnstæknifræðingur[13], Vig­fús Bjarni Al­berts­son, sjúkra­húsprest­ur [14], Hrannar Pétursson[15], og Guðmundur Franklín Jónsson, viðskiptafræðingur og fyrrverandi formaður Hægri grænna[16], framboð sitt. Hann dró það síðar til baka.

Apríl

Í byrjun apríl skrifaði Þorgrímur Þráinsson grein þess efnis í Morgunblaðið að hann væri hættur við framboð. [17] Þá tilkynntu tilkynntu Benedikt Kristján Mewes, mjólkurfræðingur[18], Andri Snær Magnason, rithöfundur[19] og Magnús Ingi Magnússon, veitingamaður[20], um framboð sín um miðjan apríl.

Þann 18. apríl boðaði Ólafur Ragnar, sitjandi forseti að hann hyggðist gefa kost á sér á nýjan leik í embættið. Í kjölfar þeirrar ákvörðunar drógu Vigfús Bjarni og Heimir Örn sín framboð til baka, dagana 19. og 20 apríl. [21][22]. Bæring Ólafsson dró framboð sitt til baka 25. apríl[23] og Hrannar Pétursson tveimur dögum síðar.[24]

Listi yfir frambjóðendur

Eftirfarandi aðilar hafa tilkynnt um framboð:

Þá höfðu eftirfarandi tilkynnt um framboð en hafa síðan dregið það til baka:

Tilvísanir

  1. „145. löggjafarþing. Greinargerð við þingskjal 182.“. [skoðað 03-01-2016].
  2. „Kjósendur óvanir að kjósa nýjan forseta“. 02-01-2016, [skoðað 02-01-2016].
  3. Ólafur Ragnar býður sig fram aftur Rúv. Skoðað 18. apríl, 2016
  4. 4,0 4,1 „Hvern vilt þú sjá sem næsta forseta Íslands?“. Vísir [á vefnum]. [skoðað 03-01-2016].
  5. Jón Gnarr fer ekki fram Mbl.is skoðað 20. mars, 2016
  6. Katrín veltir fyrir sér forsetaframboði Rúv. Skoðað 6. mars, 2016
  7. 7,0 7,1 7,2 7,3 7,4 „Fjöldi meðmælenda sem forsetæfni þurfa að skila inn ekki breyst í 64 ár“. mbl.is [á vefnum]. [skoðað 05-01-2016].
  8. „Sturla vinsæll frambjóðandi“. Útvarp Saga [á vefnum]. [skoðað 05-01-2016].
  9. „Boðar framboð til forseta“. Ríkisútvarpið, 3. janúar 2016. (Skoðað 3. janúar 2016)
  10. „Dregur framboðið til baka“. mbl.is [á vefnum]. [skoðað 05-01-2016].
  11. „Bæring býður sig á Bessastaði“. mbl.is [á vefnum]. [skoðað 18-03-2016].
  12. „Halla ætlar að bjóða sig fram“. mbl.is [á vefnum]. [skoðað 17-03-2016].
  13. Heimir Örn tilkynnir framboð til forseta Rúv. Skoðað 6. mars, 2016
  14. Vigfús Bjarni býður sig fram til forseta Rúv. Skoðað 6. mars, 2016
  15. Hrannar Pétursson kynnir forsetaframboð Vísir [á vefnum]. Skoðað 20. mars, 2016
  16. Guðmundur Franklín gefur kost á sér Vísir [á vefnum]. Skoðað 20. mars, 2016
  17. „Þorgrímur hættur við framboð“. mbl.is [á vefnum]. [skoðað 11-04-2016].
  18. „Vill verða fyrsti samkynhneigði forsetinn“. Vísir.is [á vefnum]. [skoðað 11-04-2016].
  19. „Andri Snær staðfestir framboð“. mbl.is. [skoðað 11-04-2016].
  20. Magnús býður sig fram Rúv. skoðað 18. apríl, 2016.
  21. Vigfús Bjarni hættur við—segir alið á ótta Rúv. skoðað 19. apríl, 2016.
  22. Heimir hættur við framboð Rúv. Skoðað 20. apríl, 2016.
  23. Bæring hættur við forsetaframboð Rúv. Skoðað 25. apríl, 2016.
  24. „Dregur framboðið til baka“. Mbl.is [á vefnum]. [skoðað 27-04-2015].