Fara í innihald

„Skoska“: Munur á milli breytinga

18 bæti fjarlægð ,  fyrir 6 árum
m
ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
 
{{InterWiki|code=sco}}
 
'''Skoska''' (''Scots'') er [[vesturgermönsk tungumál|vesturgermanskt]], [[ensk tungumál|enskt tungumál]] sem talað er í [[skosku láglöndin|láglöndum]] [[Skotland]]s og á [[Norðureyjar|Norðureyjum]], ásamt hluta [[Norður-Írland]]s, þar sem hún nefnist [[ulsterskoska|ulster-skoska]] (''Ulstèr-Scotch''). Skoska er stundum nefnd '''lágskoska''' (skoska: ''Lallans'' eða ''Lawlands''; enska: ''Lowland Scots'') til þess að greina hana frá [[skosk gelíska|skoskri gelísku]], keltneskri tungu sem töluð er í [[skosku hálöndin|skosku hálöndunum]] og á [[Suðureyjar|Suðureyjum]].
 
Sumir telja skosku enska [[mállýska|mállýsku]] en ekki aðgreint tungumál. Þetta er ágreiningsmál á meðal málvísindamanna.
371

breyting