„Skandinavía“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 109 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q21195
Holtseti (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Scandinavia.TMO2003050.jpg|thumb|right|Skandinavíuskaginn á gervihnattamynd.]]
[[Mynd:Scandinavia.TMO2003050.jpg|thumb|right|Skandinavíuskagi á gervihnattarmynd.]]
'''Skandinavía''' er fornt hugtak sem hefur ekki einhlíta merkingu hvorki á íslensku né öðrum málum. Talið er að orðsifjar orðsins séu norska orðið ''skodde'' sem merkir [[þoka]] og ''avia'' eða ''aujo'' sem er norskt að uppruna merkir [[eyja]]. Greina má milli þriggja nota:
'''Skandinavía''' er fornt hugtak sem hefur hvorki einhlíta merkingu á íslensku né öðrum málum.


Orðið er dregið af [[latína|latneska]] heitinu ''[[wikt:Scandinavia#Latína|Scandināvia]]''. Það heiti deilir trúlega uppruna með [[Skánn|Skáni]]. Bæði heitin Skandinavía og Skánn eru talin eiga upptök í [[frumgermanska|frumgermönsku]] rótinni ''[[wikt:*Skaþinawjō|*Skaþinawjō]]'', sem síðar myndaði ''[[wikt:Skáney|Skáney]]'' í [[fornnorræna|fornnorrænu]] og ''[[wikt:Scedenig|Scedenig]]'' í [[fornenska|fornensku]]<ref>Anderson, Carl Edlund (1999). ''[http://www.carlaz.com/phd/cea_phd_abstract.pdf Formation and Resolution of Ideological Contrast in the Early History of Scandinavia]''. PhD dissertation, Department of Anglo-Saxon, Norse & Celtic (Faculty of English), University of Cambridge, 1999.</ref>.
* Skandinavía sem [[landafræði]]- og [[jarðfræði]]legt hugtak yfir það svæði og þau lönd ([[Noregur]] og [[Svíþjóð]]) sem eru á [[Skandinavíuskaginn|Skandinavíuskaga]].


Elsta heimildin sem nefnir Skandinavíu er [[Naturalis Historia|Náttúrusaga]] [[Pliníus eldri|Pliníusar eldri]] (23–79 e.Kr.). Ýmsar tilvísanir finnast einnig í ritum eftir [[Pýþeas]], [[Tacítus]], [[Ptolemaios]], [[Prokopios]] och [[Jordanes]]. Talið er að það heiti sem Pliníus notaði sé af [[vesturgermönsk mál|vesturgermönskum]] uppruna, og hafi í fyrstu átt við [[Skánn|Skán]]<ref>Haugen, Einar (1976). ''The Scandinavian Languages: An Introduction to Their History.'' Cambridge, Massachusetts: Harvard University Press, 1976.</ref>.
* Skandinavía sem pólitískt og menningarlegt hugtak yfir þau samfélög sem hafa [[skandinavíska|skandinavísk mál]] sem móðurmál, það er að segja [[danska|dönsku]], [[norska|norsku]] eða [[sænska|sænsku]].


Greina má milli þriggja nota:
* Á mörgum tungumálum (sérlega [[enska|enskumælandi]] löndum) er Skandinavía notað sem samheiti yfir [[Norðurlöndin|Norðurlönd]]. Það er að auk [[Danmörk|Danmerkur]], [[Noregur|Noregs]], [[Svíþjóð]]ar, [[Ísland]]s og [[Færeyjar|Færeyja]] eru einnig [[Finnland]], [[Áland]] og [[Grænland]] talin tilheyra Skandinavíu.

* Skandinavía sem [[landafræði]]- og [[jarðfræði]]legt hugtak yfir löndin [[Noregur|Noreg]], [[Svíþjóð]] og þann hluta [[Finnland]]s sem er á [[Skandinavíuskaginn|Skandinavíuskaga]].

* Skandinavía sem pólitískt og menningarlegt hugtak yfir þau samfélög sem hafa [[skandinavíska|skandinavísk mál]] móðurmáli, það er [[danska|dönsku]], [[norska|norsku]] eða [[sænska|sænsku]].

* Á mörgum tungumálum er Skandinavía notað sem samheiti yfir [[Norðurlöndin|Norðurlönd]]. Það er að auk [[Danmörk|Danmerkur]], [[Noregur|Noregs]] og [[Svíþjóð]]ar, eru einnig [[Ísland]], [[Færeyjar]], [[Finnland]], [[Áland]] og [[Grænland]] talin til Skandinavíu.

== Tengt efni ==
* [[Norðurlönd]]
* [[Fennóskandía]]


== Tenglar ==
== Tenglar ==

Útgáfa síðunnar 8. apríl 2016 kl. 14:57

Skandinavíuskagi á gervihnattarmynd.

Skandinavía er fornt hugtak sem hefur hvorki einhlíta merkingu á íslensku né öðrum málum.

Orðið er dregið af latneska heitinu Scandināvia. Það heiti deilir trúlega uppruna með Skáni. Bæði heitin Skandinavía og Skánn eru talin eiga upptök í frumgermönsku rótinni *Skaþinawjō, sem síðar myndaði Skáney í fornnorrænu og Scedenig í fornensku[1].

Elsta heimildin sem nefnir Skandinavíu er Náttúrusaga Pliníusar eldri (23–79 e.Kr.). Ýmsar tilvísanir finnast einnig í ritum eftir Pýþeas, Tacítus, Ptolemaios, Prokopios och Jordanes. Talið er að það heiti sem Pliníus notaði sé af vesturgermönskum uppruna, og hafi í fyrstu átt við Skán[2].

Greina má milli þriggja nota:

Tengt efni

Tenglar

  • „Tilheyrir Ísland raunverulega Skandinavíu eða er það bara talið með Norðurlöndunum vegna skyldleika?“. Vísindavefurinn.
  1. Anderson, Carl Edlund (1999). Formation and Resolution of Ideological Contrast in the Early History of Scandinavia. PhD dissertation, Department of Anglo-Saxon, Norse & Celtic (Faculty of English), University of Cambridge, 1999.
  2. Haugen, Einar (1976). The Scandinavian Languages: An Introduction to Their History. Cambridge, Massachusetts: Harvard University Press, 1976.