„Reyðarfjörður“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
m staðsetning
Thijs!bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: sv:Reyðarfjörður
Lína 14: Lína 14:
[[en:Reyðarfjörður]]
[[en:Reyðarfjörður]]
[[nl:Reyðarfjörður]]
[[nl:Reyðarfjörður]]
[[sv:Reyðarfjörður]]

Útgáfa síðunnar 10. nóvember 2006 kl. 23:38

Reyðarfjörður

Reyðarfjörður

Reyðarfjörður er djúpur fjörður sem er hluti Austfjarða á Íslandi. Við fjarðarbotninn norðanverðan stendur þorp sem hét upphaflega Búðareyri, en bærinn er nú kallaður Reyðarfjörður. 650 manns búa þar núna. Lítið eitt utar með norðanverðum firðinum er verið að reisa stærsta álver á Íslandi, á vegum Alcoa.

Reyðarfjörður er hluti af sveitarfélaginu Fjarðabyggð.

Út frá Reyðarfirði norðanverðum, nokkuð utan við álver Alcoa, gengur stuttur fjörður, Eskifjörður, þar sem stendur samnefndur kaupstaður.

Snið:Íslenskur landafræðistubbur