„Viðskiptaráð Íslands“: Munur á milli breytinga

Jump to navigation Jump to search
m
ekkert breytingarágrip
m (Skráin Rvk-Hus_Verslunarinnar.jpg var fjarlægð og henni eytt af Commons af Jameslwoodward.)
mEkkert breytingarágrip
 
'''Viðskiptaráð Íslands''' (áður '''Verslunarráð Íslands''' eða '''Verzlunarráð Íslands''') eru [[samtök]] hagsmunaaðila í [[verslun]] og [[viðskipti|viðskiptum]] á [[Ísland]]i. Allir sem stunda einhvers konar [[rekstur]] geta gerst aðilar að ráðinu. Höfuðstöðvar samtakanna eru í [[Hús verslunarinnar|Húsi verslunarinnar]]. Viðskiptaráð Íslands var stofnað [[17. september]] [[1917]]. Fjöldi íslenskra fyrirtækja eru aðilar að Viðskiptaráðinu og þ.m.t. mörg stærstu fyrirtæki landsins.
 
Árið [[1917]] komu 156 aðilar úr íslensku viðskiptalífi, kaupmenn o. fl. að stofnun Verslunarráðs Íslands. Fyrstu kosnu fulltrúarnir voru [[Jes Zimsen]], [[Jón Brynjólfsson]], [[Ólafur Jónsson]], [[Carl Proppé]], [[Jensen-Bjerg]] og [[Olgeir Friðgeirsson]]. Í lögum ráðsins stóð að hlutverk þess væri að „vernda og efla verslun iðnað og siglingar”.<ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/?issueID=401099&pageSelected=0&lang=0|titill=Fulltrúarfundur verzlunarstéttarinnar|mánuður=19. september|ár=1917|útgefandi=Morgunblaðið}}</ref> Fyrsti formaður var [[Garðar Gíslason]] og gegndi hann því starfi til [[1933]] er hann baðst undan endurkjöri. Árið [[1922]] tók Viðskiptaráðið við rekstri [[Verslunarskóli Íslands|Verslunarskóla Íslands]]. Í dag rekur Viðskiptaráðið einnig [[Háskólinn í Reykjavík|Háskólann í Reykjavík]]. Framkvæmdastjóri Viðskiptaráðsins er Finnur Oddsson. Þann 5. október 2009 sagði Erlendur Hjaltason sig frá formennsku stjórnar Viðskiptaráðs vegna þess að hann hafði verið starfandi forstjóri [[Exista]], fyrirferðamikils fjárfestingafélags, fyrir [[bankahrunið á Íslandi|bankahrunið]] og vildi hann að „tortryggni á endurskipulagningarferli Exista” yrði ekki til þess að „formennska [hans] í Viðskiptaráði gæti rýrt traust ráðsins.”.<ref>[http://www.vi.is/um-vi/frettir/nr/914/ Tómas Már Sigurðsson nýr formaður Viðskiptaráðs Íslands]</ref>
49.460

breytingar

Leiðsagnarval