Munur á milli breytinga „Gerðarsafn“

Jump to navigation Jump to search
43 bæti fjarlægð ,  fyrir 5 árum
"framsækið safn" í "glæsilegri byggingu" er einhverskonar PR tal og ekki heima í wiki.
m
("framsækið safn" í "glæsilegri byggingu" er einhverskonar PR tal og ekki heima í wiki.)
'''Gerðarsafn''' er listasafn [[Kópavogur|Kópavogs]] og er staðsett í Hamraborg í Kópavogi. Safnið er framsækið og leggur megináherslu á nútíma og samtímalist í glæsilegri byggingusamtímalis. Safnið var reist í minningu [[Gerður Helgadóttir|Gerðar Helgadóttur]], myndhöggvara sem hannaði meðal annars gluggana í Kópavogskirkju. Um 20 fjölbreyttar sýningar eru haldnar á ári hverju, jafnt innlendar og erlendar. Þrír sýningarsalir eru í safninu ásamt kaffistofu.
 
Árið 1965 hófst skipulögð söfnun listaverka í Kópavogi en þá var samþykkt að stofna Lista- og Menningasjóð og verja til hans fastri fjárhæð árlega. Árið 1994 var Gerðarsafn opnað í húsi sem Benjamín Magnússon teiknaði. Safnið geymir fjölda verka, öll þau verk sem Kópavogsbær hefur eignast frá árinu [[1965]] og veglegra gjafa sem því hafa borist. Þar má helst nefna um 1400 verk frá erfingjum Gerðar Helgadóttur og verk úr minningasjóði [[Barbara Árnason|Barböru]] og [[Magnús Á. Árnason|Magnúsar Á. Árnasonar]]. Árið 2001 fékk safnið aðra gjöf sem var eitt stærsta einkasafn landsins, safn [[Þorvaldur Guðmundsson|Þorvaldar Guðmundssonar]] og [[Ingibjörg Guðmundsdóttir|Ingibjargar Guðmundsdóttur]] sem hefur að geyma meira en 1000 verk.
741

breyting

Leiðsagnarval