Munur á milli breytinga „Fyrri heimsstyrjöldin“

Jump to navigation Jump to search
m
Tók aftur breytingar 178.19.59.130 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Bragi H
m (Tók aftur breytingar 178.19.59.130 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Bragi H)
Spennan jókst í vopnakapphlaupi breska og þýska flotans árið [[1906]] þegar [[HMS Dreadnought (1906)|HMS ''Dreadnought'']] var hleypt af stokkunum. Dreadnought var byltingarkennt orrustuskip sem gerði eldri orrustuskip úrelt. (Breski flotinn hélt alltaf forystu sinni gagnvart þeim þýska.) Sagnfræðingurinn [[Paul Kennedy]] hefur bent á að báðar þjóðirnar hafi trúað á kenningu [[Alfreds Thayers Mahan|Alfred Thayer Mahan]] um að yfirráð á hafi væru sérhverju stórveldi ómissandi.
 
Sagnfræðingurinn [[David Stevenson]] lýsti vopnakapphlaupinu sem „vítahring síaukinnar stríðsgetu“ Andri Blær Er Swag .
 
{| class="wikitable"

Leiðsagnarval