„Claude Perrault“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 18 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q347699
Svensson1 (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
 
Lína 9: Lína 9:
{{stubbur}}
{{stubbur}}


{{DEFAULTSORT: Perrault, Claude}}
{{DEFAULTSORT:Perrault, Claude}}
[[Flokkur:Franskir arkitektar]]
[[Flokkur:Franskir arkitektar]]
{{fd|1613|1688}}
{{fd|1613|1688}}

Nýjasta útgáfa síðan 21. febrúar 2016 kl. 17:15

Claude Perrault

Claude Perrault (25. september 16139. október 1688) var franskur arkitekt sem er einna þekktastur fyrir að hafa hannað austurvæng Louvre-hallar í París sem hafði gríðarleg áhrif á byggingarlist nýklassíska tímans.

Hann var bróðir rithöfundarins Charles Perrault sem samdi eða endursagði mörg af þekktustu ævintýrum heims.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.