„Menntaskólinn á Akureyri“: Munur á milli breytinga

Jump to navigation Jump to search
m
Uppfærsla vegna breytinga á námskrá
m (Uppfærsla vegna breytinga á námskrá)
[[Mynd:Menntaskólinn á Akureyri.jpeg|thumb|Gamli skóli, elsta hús Menntaskólans á Akureyri]]
<onlyinclude>'''Menntaskólinn á Akureyri''' ([[latína]] ''Schola Akureyrensis'') er [[Ísland|íslenskur]] [[framhaldsskóli]] sem er á [[Brekkan (Akureyri)|Brekkunni]] á [[Akureyri]]. Skólinn á sér langa sögu og hafa margir [[Frægð|frægir]] Íslendingar haft viðkomu þar í gegnum tíðina. Í dag er skólinn [[bóknámsskóli]] sem býður upp á fjögurra ára nám til [[stúdentspróf]]s. Frá hausti 2016 býður skólinn upp á sveigjanleg námslok til stúdentsprófs, 3, 3 1/2 eða 4 ár. Skólinn hefur um árabil tekið við öflugum nemendum beint úr 9. bekk grunnskóla.
</onlyinclude>
[[Mynd:Heimavistir Menntaskólans á Akureyri.jpeg|thumb|Sameiginleg [[#Heimavist|Heimavist]] og [[#Nemendagarðar|nemendagarðar]] Menntaskólans á Akureyri og Verkmenntaskólans á Akureyri]]
 
== Saga ==
Upphaf Menntaskólans á Akureyri er yfirleitt rakið til stofnunar [[Möðruvallaskóli|Möðruvallaskóla]] á [[Möðruvellir (Hörgárdal)|Möðruvöllum í Hörgárdal]] [[1880]]. Þó má líta á skólann sem beint framhald af því skólahaldi sem fór fram á [[Hólar í Hjaltadal|Hólum í Hjaltadal]] allt frá biskupstíð [[Jón Ögmundsson|Jóns Ögmundssonar]] um [[1106]] og stóð til [[1802]] þegar [[Hólaskóli (1106-1802)|Hólaskóli]] var lagður niður með [[konungsbréf]]i. Um leið og Hólaskóli hafði verið lagður niður hófst barátta [[Norðurland|norðlendingaNorðlendinga]] fyrir því að „norðlenski skólinn“ yrði endurreistur. Stofnun Gagnfræðaskólans á Möðruvöllum [[1880]] var sigur í þeirri baráttu.
 
[[1902]] [[Bruni|brann]] skólahúsið á Möðruvöllum og var skólinn þá fluttur um set til Akureyrar og var þá kallaður Gagnfræðaskólinn á Akureyri. Fyrstu tvö árin á Akureyri hafði hann aðsetur í [[Hafnarstræti (Akureyri)|Hafnarstræti]] 53 en fluttist svo inn í hið nýja Gagnfræðaskólahús við Eyrarlandsveg haustið [[1904]] þegar bygging þess var langt komin, húsið er enn í notkun og kallast nú Gamli skóli. [[1905]] var skólinn tengdur [[Menntaskólinn í Reykjavík|Menntaskólanum í Reykjavík]] þannig að nemendur gátu tekið fyrstu þrjú ár hans á Akureyri og sest svo beint í fjórða bekk í Reykjavík.
Árið 2008 voru samþykkt ný lög um framhaldsskóla á Íslandi. Menntaskólinn á Akureyri var einn þeirra skóla sem valinn var til að vera í fararbroddi við ritun nýrrar námskrár. Haustið 2010 hóf MA kennslu eftir nýrri námskrá í 1. bekk og fyrstu stúdentar skv. nýrri námskrá verða brautskráðir vorið 2014.
 
Menntaskólinn á Akureyri býður áfram upp á fjögurra ára nám til stúdentsprófs, eða 240 framhaldsskólaeiningar. Námið skiptist í kjarna og val, en val hefur verið aukið í nýju kerfi og er nú um fjórðungur námsins. Nemendur geta ýmist valið sér kjörsviðsgreinar eða áfanga í frjálsu vali. Síðustu stúdentar eftir því kerfi verða brautskráðir 2019.
 
Haustið 2016 verða nemendur innritaðir skv. nýrri námskrá sem býður upp á sveigjanleg námslok. Þá geta nemendur valið sér námstíma frá þremur til fjögurra ára. Þeir sem kjósa þriggja ára leiðina munu brautskrást fyrst 2019. MA hefur lengi haft leið fyrir nemendur til að ljúka stúdentsprófi 19 ára, með því að taka við öflugum nemendum beint úr 9. bekk grunnskóla. Það hefur gefsit afar vel.
 
Á 1. og 2. ári fást nemendur aðallega við kjarnagreinar en lokaárið samanstendur að langmestu leyti af valgreinum. Á fjórða ári er einnig gert ráð fyrir því að allir nemendur vinni að lokaverkefni í samræmi við áhugasvið og áherslur í náminu og er það liður í framúrskarandi undirbúningi fyrir áframhaldandi nám.
*[[Tungumála- og félagsgreinasvið]]
*[[Listnámssvið (tónlistarbraut)]]
Frá og með nýrri námskra 2016 verða ferlarnir:
* Félagsgreinabraut
* Mála- og menningarbraut
* Nátturufræðibraut
* Raungreinabraut
* Tónlistarbraut
 
== Félagslíf ==
9

breytingar

Leiðsagnarval