Munur á milli breytinga „Tunglið“

Jump to navigation Jump to search
1.006 bæti fjarlægð ,  fyrir 4 árum
== Tunglferðir ==
[[Mynd:Aldrin Apollo 11 original.jpg|left|200px|thumb|[[Buzz Aldrin]] á tunglinu]]
Hreinn ólafsson er sveitlubbi!
Draumurinn um að maður kæmist á tunglið varð að veruleika þann [[21. júlí]] [[1969]] þegar menn um borð í geimferjunni [[Apollo 11]] stigu á tunglið. Fyrstur til þess að vinna þetta afrek var Bandaríkjamaðurinn [[Neil Armstrong]] og annar var [[Edwin Aldrin]], sem einnig var um borð í Apollo 11. Þeir tóku margar myndir af tunglinu og útsýninu þaðan. Þeir söfnuðu líka [[ryk]]i og [[berg]]i og komu með til jarðar til rannsókna.<ref>http://www.stjornuskodun.is/solkerfid/geimferdir/apollo-geimaaetlunin/; Tunglferðir</ref> Þetta átti eftir að vera mjög fróðlegt fyrir vísindamenn og aðra sem þyrstu í að vita meira um tunglið, upphaf þess, gerð og jafnvel endalok þess. Alls hafa 12 menn stigið fæti á tunglið, allir á árunum 1969-1972.<ref>Ridpath, Ian. 2001. ''Encyclopedia of the universe''. Collins, UK. Bls 213</ref> Þessir tólf menn voru um borð í 6 Apollo geimförum. Apollo geimförin samanstóðu af þremur hlutum: stýrieiningu, þjónustueiningu og [[tunglfar]]i.
 
Áður en Apollo geimförin hófu sig á [[loft]] höfðu menn þó náð að koma mannlausum [[geimfar|geimförum]] til tunglsins og safnað sýnum. Þetta voru [[sovétríkin|sovésk]] geimför sem kölluðust Luna-geimför, og það fyrsta lenti á tunglinu árið [[1959]]. Ári síðar lenti bandarísk geimferja þar og svo aftur árið 1966 með Lunar-Orbiter verkefninu. [[Lunar-Orbiter]] hjálpaði til við val á lendingarstað Apollo geimfaranna með því að taka fyrstu hágæða myndir af yfirborði tunglsins..<ref>http://www.stjornuskodun.is/solkerfid/tunglid; Risastór og forvitnilegur steingerfingur</ref>
Óskráður notandi

Leiðsagnarval