1.118
breytingar
m (Removing Link GA template (handled by wikidata) - The interwiki article is not good) |
|||
[[Mynd:Thomas Jefferson.jpg|thumb|right|Málverk af Thomas Jefferson eftir [[Gilbert Stuart]] frá [[1805]].]]
'''Thomas Jefferson''' ([[13. apríl]] [[1743]] – [[4. júlí]] [[1826]]) var þriðji [[forseti Bandaríkjanna]] frá [[1801]] til [[1809]] og aðalhöfundur [[Sjálfstæðisyfirlýsing Bandaríkjanna|Sjálfstæðisyfirlýsingarinnar]] [[1776]]. Hann stofnaði [[Demókratíska repúblikanaflokkinn]] gegn [[Sambandsstjórnarflokkurinn|Sambandsstjórnarflokki]] [[Alexander Hamilton|Alexanders Hamiltons]]. Hann var [[frjálslyndi|frjálslyndur]] [[lýðveldishyggja|lýðveldissinni]] og var fylgjandi [[trúfrelsi]] og [[aðskilnaður ríkis og kirkju|aðskilnaði ríkis og kirkju]]. Jefferson er einn svokallaðra [[Landsfeður Bandaríkjanna|„landsfeðra“ Bandaríkjanna]].
|
breytingar