Munur á milli breytinga „Makedónía (fornöld)“

Jump to navigation Jump to search
m
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: thumb|350px|Rústir frá Pella, höfuðborg Makedóníu til forna '''Makedónía''' var konungsríki á Balkanskaganum í fornöld,...)
 
m
'''Makedónía''' var konungsríki á [[Balkanskaginn|Balkanskaganum]] í fornöld, á útjaðri hins [[Grikkland hið forna|grískumælandi heims]].
 
== Saga ==
=== Uppgangur ===
Konungdæmið Makedónía varð líklega til á [[8. öld f.Kr.|8.]] eða [[7. öld f.Kr.]] Það kom lítið við sögu í grískum stjórnmálum fyrir 5. öld f.Kr. Um tíma á 6. og 5. öld f.Kr. var Makedónía um tíma undir yfirráðum [[Persaveldi|Persa]] en öðlaðist sjálfstæði eftir [[persastríðin]]. Einnig tók Makedónía þátt í [[Pelópsskagastríðið|Pelópsskagastríðinu]] og skiptist þá á að styðja [[Sparta|Spörtu]] eða [[Aþena|Aþenu]].
 
=== Helleníski tíminn ===
Veldi Alexanders leystist upp skömmu eftir andlát hans og ný konungdæmi voru stofnuð úr leyfum þess; í Egyptalandi, Sýrlandi og Íran. Á Balkanskaganum hélt Antipater völdum yfir mestöllu Grikkalndi og stofnaði þar nýtt makedónískt konungsríki. Fljótlega brutust þó út átök um völdin sem veiktu ríkið, en uppúr þeim átökum náði Antigónid ættin völdum og hóf að nýju útþenslu ríkisins. Undir [[Fiilippos 5.|Filipposi 5.]] (221–179 f.Kr.) og syni hans, [[Perseus (Makedóníukonungur|Perseusi]] (179–168 f.Kr.) lenti Makedónía í átökum við Rómverja í [[Makedóníustríðin|Makedóníustríðunum]]. Rómaveldi var í mikilli sókn á þessum tíma og var orðið valdamesta ríkið við vestanvert [[Miðjarðarhaf]]. Ríkin mættust í fjórum mismunandi stríðum og fóru Makedóníumenn halloka í þeim. Í lok þriðja makedóníustríðsins skiptu Rómverjar Makedóníu niður í fjögur leppríki, en eftir fjórða stríðið, sem í raun var uppreisn gegn áhrifavaldi Rómverja, varð Makedónía að rómversku [[Makedónía (skattland)|skattlandi]] og leið þar með undir lok sem sjálfstætt ríki.
725

breytingar

Leiðsagnarval