Munur á milli breytinga „Harry Martinson“

Jump to navigation Jump to search
ekkert breytingarágrip
 
[[File:Harry-martinson-gullers.jpg|thumb|200px|right|Harry Martinson, árið 1948.]]
'''Harry Martinson''' ([[6. maí]] [[1904]], [[Jämshög]] – [[11. febrúar]] [[1978]], [[Stokkhólmur|Stokkhólmi]]) var [[Svíþjóð|sænskur]] [[rithöfundur]], pistla- og ferðasöguhöfundur og [[ljóðskáld]]. Hans er helst minnst fyrir ljóð sín í heimalandi sínu, enda með dáðustu ljóðskálda [[Svíþjóð]]ar á [[20. öld]]. Harry var meðlimur í [[Sænska akademían|Sænsku akademíunni]] (''Svenska Akademien'') frá [[1949]] þar til hann dó. Hann hlaut [[Nóbelsverðlaunin í bókmenntum]] árið [[1974]] ásamt samlanda sínum [[Eyvind Johnson]].
 
7

breytingar

Leiðsagnarval