Munur á milli breytinga „Fjölbrautaskólinn í Breiðholti“

Jump to navigation Jump to search
+FB
(laga fallbegingu)
(+FB)
[[Mynd:fjolbraut breidholti.jpg|thumb|Aðalinngangur Fjölbrautaskólans í Breiðholti. Listaverkið til hægri á myndinni heitir Scientia Sol Mentis og er eftir [[Helgi Gíslason|Helga Gíslason]] og er frá árinu [[2005]]]]
 
'''Fjölbrautaskólinn í Breiðholti''' (FB) hóf starfsemi sína [[4. október]] árið [[1975]] og er fyrsti [[fjölbrautaskóli|fjölbrautaskólinn]] á Íslandi. Skólinn stendur við Austurberg 5. Skólinn starfar eftir [[áfangakerfi]]. Sérstaða FB er sú að þar er í boði fjölbreytt [[nám]] á brautum sem ekki eru í boði annars staðar. Meðal annars listnámsbraut, rafvirkjabraut, handíðabraut, upplýsinga- og tæknibraut, fjölmiðlabraut, sjúkraliðabraut, snyrtibraut, íþróttabraut og starfsbraut fyrir fatlaða. Fyrsti skólameistari skólans var Sr. Guðmundur Sveinsson, áður skólastjóri [[Samvinnuskólinn á Bifröst|Samvinnuskólans á Bifröst]], en árið [[1988]] tók nýr skólameistari við, Kristín Arnalds. Núverandi skólameistari FB er Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir. [[Aðstoðarskólameistari]] er Stefán Benediktsson.
 
Á meðal þjóðþekktra íslendinga sem hafa stundað nám við skólann má nefna [[Magnús Scheving]], [[Svafa Grönfeldt|Svöfu Grönfeldt]] og [[Sigurjón Birgir Sigurðsson|Sjón]] sem einnig hefur kennt við skólann.
12.901

breyting

Leiðsagnarval