„Sendiráð“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Kat9988 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Kat9988 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Sendiráð''' er staður þar sem fólk sem treyst er fyrir utanríkjastörfum starfar.
'''Sendiráð''' er staður þar sem fólk sem treyst er fyrir utanríkjastörfum starfar. Verkefni sem falla undir sendiráð er alt frá útgáfu vegabréfa og vegabréfa-áritana til þess að bera skilaboð milli stjórnmálamanna landa í millum, aðstoða ríkisborgara viðkomandi lands sem lent hefur í vandræðum í landinu jafnvel lent í fangelsi og standa fyrir ímiskonar littlum viðburðum.


== Alþjóðatengsl Íslands ==
== Alþjóðatengsl Íslands ==

Útgáfa síðunnar 30. janúar 2016 kl. 00:48

Sendiráð er staður þar sem fólk sem treyst er fyrir utanríkjastörfum starfar. Verkefni sem falla undir sendiráð er alt frá útgáfu vegabréfa og vegabréfa-áritana til þess að bera skilaboð milli stjórnmálamanna landa í millum, aðstoða ríkisborgara viðkomandi lands sem lent hefur í vandræðum í landinu jafnvel lent í fangelsi og standa fyrir ímiskonar littlum viðburðum.

Alþjóðatengsl Íslands

Ísland rekur sendiráð í Austurríki (Vínarborg), Bandaríkjunum (Washington), Belgíu (Brussel), Bretlandi (London), Danmörku (Kaupmannahöfn), Finnlandi (Helsinki), Frakklandi (París), Indlandi (Nýju-Delí), Ítalíu (Róm), Japan (Tókýó), Kanada (Ottawa), Kína (Peking), Malaví (Lílongve), Mósambík (Mapútó), Namibíu (Windhoek), Noregi (Osló), Rússlandi (Moskvu), Srí Lanka (Kolombo), Suður-Afríku (Pretoríu), Svíþjóð (Stokkhólmi), Úganda (Kampala) og Þýskalandi (Berlín).

Tengt efni

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.