„Suður-Ossetía“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Kat9988 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Kat9988 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 31: Lína 31:
|símakóði = +995 34
|símakóði = +995 34
}}
}}
'''Suður-Ossetía''' er de facto sjálfstætt ríki í [[Suður-Kákasus]] innan [[Georgía|Georgíu]]. Héraðið var áður sjálfstjórnarhérað innan [[Sovétlýðveldið Georgía|Sovétlýðveldisins Georgíu]]. Hluti héraðsins hefur verið ''[[de facto]]'' [[sjálfstæði|sjálfstætt]] frá Georgíu frá því á [[1991-2000|10. áratugnum]] þegar íbúar þar lýstu yfir sjálfstæði. Íbúar Suður-Ossetíu eru 72.000 og er svæðið 3885 km² að stærð. Höfuðstaður héraðsins er [[Tskinval]].
'''Suður-Ossetía''' er de facto sjálfstætt ríki í Suður-Kákasusfjöllum. Héraðið var áður sjálfstjórnarhérað innan [[Sovétlýðveldið Georgía|Sovétlýðveldisins Georgíu]]. Hluti héraðsins hefur verið ''[[de facto]]'' [[sjálfstæði|sjálfstætt]] frá Georgíu frá því á [[1991-2000|10. áratugnum]] þegar íbúar þar lýstu yfir sjálfstæði. Íbúar Suður-Ossetíu eru 72.000 og er svæðið 3885 km² að stærð. Höfuðstaður héraðsins er [[Tskinval]].
[[Átök Georgíu og Ossetíu]] komu til vegna vaxandi [[þjóðernishyggja|þjóðernishyggju]] bæði Georgíumanna og Osseta eftir [[hrun Sovétríkjanna]] [[1989]].
[[Átök Georgíu og Ossetíu]] komu til vegna vaxandi [[þjóðernishyggja|þjóðernishyggju]] bæði Georgíumanna og Osseta eftir [[hrun Sovétríkjanna]] [[1989]].

Útgáfa síðunnar 23. janúar 2016 kl. 18:30

Республикӕ Хуссар Ирыстон
სამხრეთი ოსეთი
Республика Южная Осетия
Fáni Suður-Ossetíu Skjaldarmerki Suður-Ossetíu
Fáni Skjaldarmerki
Þjóðsöngur:
Þjóðsöngur Suður-Ossetíu
Staðsetning Suður-Ossetíu
Höfuðborg Tsinkval
Opinbert tungumál ossetíska, rússneska
Stjórnarfar Lýðveldi

Forseti
Forsætisráðherra
Leonid Tibilov
Domenty Kulumbegov
Sjálfstæði frá Georgíu
 • Yfirlýst 28. nóvember 1991 
Flatarmál
 • Samtals
 • Vatn (%)
*. sæti
3.900 km²
~0
Mannfjöldi
 • Samtals (2012)
 • Þéttleiki byggðar
*. sæti
55.000
18/km²
VLF (KMJ) áætl. 2002
 • Samtals 0,015 millj. dala (*. sæti)
 • Á mann 250 dalir (*. sæti)
Gjaldmiðill rússnesk rúbla
Tímabelti UTC+3
Þjóðarlén .N/A
Landsnúmer ++995 34

Suður-Ossetía er de facto sjálfstætt ríki í Suður-Kákasusfjöllum. Héraðið var áður sjálfstjórnarhérað innan Sovétlýðveldisins Georgíu. Hluti héraðsins hefur verið de facto sjálfstætt frá Georgíu frá því á 10. áratugnum þegar íbúar þar lýstu yfir sjálfstæði. Íbúar Suður-Ossetíu eru 72.000 og er svæðið 3885 km² að stærð. Höfuðstaður héraðsins er Tskinval.

Átök Georgíu og Ossetíu komu til vegna vaxandi þjóðernishyggju bæði Georgíumanna og Osseta eftir hrun Sovétríkjanna 1989.

Þann 26. ágúst 2008 viðurkenndi Dímítrí Medvedev forseti Rússlands sjálfsstæði Suður-Ossetíu og Abkasíu. Síðan þá hafa Níkaragúa, Venesúela, Nárú og Túvalú bæst í hóp ríkja sem viðurkenna sjálfstæði Suður-Ossetíu.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.