„Spilling í stjórnmálum á Íslandi“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Spm (spjall | framlög)
m →‎Spillingarmál: Styrkjamálið
Spm (spjall | framlög)
Lína 7: Lína 7:
!Staða!! Ríkisstjórn / Sveitarfélag !! Dagsetning !! Dæmdur
!Staða!! Ríkisstjórn / Sveitarfélag !! Dagsetning !! Dæmdur
|-
|-
| [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] || Borgun || [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokkur]]
| [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] || Borgunarmálið || [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokkur]]
|Fjármálaráðherra|| Ríkisstjórn || 2013 || Nei
|Fjármálaráðherra|| Ríkisstjórn || 2013 || Nei
|-
|-
Lína 17: Lína 17:
|-
|-
|[[Hanna Birna Kristjánsdóttir]]
|[[Hanna Birna Kristjánsdóttir]]
|Lekamálið
|[[Lekamálið]]
|Sjálfstæðisflokkur
|Sjálfstæðisflokkur
|Innanríkisráðherra
|Innanríkisráðherra

Útgáfa síðunnar 23. janúar 2016 kl. 10:36

Spillingarmál þar sem stjórnmálamenn koma við sögu eru algeng, og hafa nokkuð langvarandi áhrif á umrædda stjórnmálamenn sem og þjóðfélagsumræðuna þar sem þau koma upp. Oft er lítill eða enginn greinarmunur gerður á umræða um spillingarmál þar sem grunur var um spillingu, þar sem sannanir komu fram, þar sem pólitísk afsögn átti sér stað, og þar sem dæmt er í sakamáli tengt umræddri spillingu. Ennfremur hafa spillingarmál oft víðtæk áhrif út í samfélagið, sem getur leitt til sakamála höfðuð gegn öðrum en stjórnmálamönnunum.

Spillingarmál

Nafn Nafn máls Stjórnmálaflokkur Staða Ríkisstjórn / Sveitarfélag Dagsetning Dæmdur
Bjarni Benediktsson Borgunarmálið Sjálfstæðisflokkur Fjármálaráðherra Ríkisstjórn 2013 Nei
Bjarni Benediktsson Vafningsmálið Sjálfstæðisflokkur Fjármálaráðherra Ríkisstjórn 2013 Nei
Illugi Gunnarsson Orka energy Sjálfstæðisflokkur Menntamálaráðherra Ríkisstjórn 2015 Nei
Hanna Birna Kristjánsdóttir Lekamálið Sjálfstæðisflokkur Innanríkisráðherra Ríkisstjórn 2015 Nei, sagði af sér
Finnur Ingólfsson Frumherji Framsóknarflokkur Ríkisstjórn 2007 Nei
Björgvin G. Sigurðsson Fjárdráttur[1] Samfylkingin Sveitarstjóri Ásahreppur 2015 Nei. Vikið frá störfum en tók síðar sæti á Alþingi
Björn Ingi Hrafnsson Fjárdráttur vegna jakkafata Framsóknarflokkur Borgarfulltrúi Reykjavík 2008 Nei. Sagði af sér
Árni Johnsen Þjóðleikhúsmálið Sjálfstæðisflokkur Þingmaður Alþingi 2003 Já. Var síðar veitt uppreist æru af staðgenglum forseta.
Geir H. Haarde, Guðlaugur Þór Þórðarson, o.fl. Styrkjamálið Samfylkingin, Sjálfstæðisflokkurinn Stjórnmálaflokkar Alþingi 2009 Nei.

Fjöldi þingmanna sem hefur sagt af sér á Íslandi: ?

Lekamálið (2014-2015)

Lekamálið snérist um upplýsingaleka úr Innanríkisráðuneytinu undir stjórn Hönnu Birnu Kristjánsdóttur til fjölmiðla. Málinu lauk með afsögn ráðherra, en pólitískur aðstoðarmaður hennar, Gísli Freyr Valdórsson, var dæmdur fyrir aðild sína að málinu.

Borgunarmálið (2016)

...

  1. http://kvennabladid.is/2015/11/24/spillingarbokhald/