„Gunnar Ingi Birgisson“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Gunnar Ingi Birgisson''' (fæddur [[30. september]] [[1947]] í [[Reykjavík]]) er fyrrum bæjarstjóri [[Kópavogur|Kópavogs]].
'''Gunnar Ingi Birgisson''' (fæddur [[30. september]] [[1947]] í [[Reykjavík]]) er fyrrum bæjarstjóri [[Kópavogur|Kópavogs]]. Þessi elska.


== Nám ==
== Nám ==

Útgáfa síðunnar 24. desember 2015 kl. 02:35

Gunnar Ingi Birgisson (fæddur 30. september 1947 í Reykjavík) er fyrrum bæjarstjóri Kópavogs. Þessi elska.

Nám

Gunnar tók stúdentspróf frá MR 1972 og lauk prófi í verkfræði frá 1977. Hann fór til Edinborgar og útskrifaðist með M.Sc.-próf í byggingaverkfræði frá Heriot-Watt University árið 1978. Hann lauk doktorsprófi í jarðvegsverkfræði frá University of Missouri í Bandaríkjunum 1983.

Stjórnmálaferill

Gunnar var formaður bæjarráðs Kópavogs frá 1990 til 2005 þegar hann tók við embætti bæjarstjóra. Hann var alþingismaður Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi og síðar Suðvesturkjördæmi frá 1999 til 2005 þegar hann vék af þingi vegna bæjarstjórastarfa og Sigurrós Þorgrímsdóttir tók sæti hans. Gunnar var ráðinn bæjarstjóri Fjallabyggðar í janúar 2015.


Fyrirrennari:
Hansína Á. Björgvinsdóttir
Bæjarstjóri Kópavogs
(20052009)
Eftirmaður:
Gunnsteinn Sigurðsson


Heimildir

  • „Alþingi - Æviágrip: Gunnar Birgisson“. Sótt júní 2007.

Tenglar

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.