„Alþjóðaknattspyrnusambandið“: Munur á milli breytinga

Jump to navigation Jump to search
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
'''Alþjóðaknattspyrnusambandið''' ([[franska]]: ''Fédération Internationale de Football Association'', [[skammstöfun]] ''FIFA'') er alþjóðlegur yfirumsjónaraðili [[knattspyrna|knattspyrnu]], futsal og strandfótbolta. Aðilar að sambandinu eru sex knattspyrnusambönd í öllum álfum heimsins.
 
FIFA skipuleggur alþjóðlegar knattspyrnukeppnir, þar á meðal [[Heimsmeistaramótið í knattspyrnu]]. Heimsmeistaramótið var fyrst haldið [[1930]] og verðurvar haldið í tuttugasta skipti í [[Brasilía|Brasilíu]] [[2014]].
 
Sambandið var stofnað [[21. maí]] [[1904]] í París. Stofnfélagar voru knattspyrnusambönd [[Belgía|Belgíu]], [[Danmörk|Danmerkur]], [[Frakkland]]s, [[Holland]]s, [[Spánn|Spánar]], [[Svíþjóð]]ar og [[Sviss]]. Höfuðstöðvar félagsins eru í [[Zürich]], [[Sviss]]. [[1908]] varð Knattspyrnusamband [[Suður-Afríka|Suður-Afríku]] fyrsta sambandið utan Evrópu sem sóttist eftir aðild. Núverandi forseti sambandsins er Sepp Blatter.

Leiðsagnarval