Munur á milli breytinga „Nick Cave“

Jump to navigation Jump to search
17 bætum bætt við ,  fyrir 5 árum
ekkert breytingarágrip
 
'''Nicholas Edward "Nick" Cave''' (fæddur 22. september [[1957]]) er tónlistarmaður, lagahöfundur, rit- og handritahöfundur. Cave ólst upp í [[Ástralía|Ástralíu]] en flutti til [[Bretland]]s. Hann býr nú í [[Brighton]].
 
Cave er best þekktur fyrir hljómsveit sína Nick Cave and the Bad Seeds en áður var hann í hljómsveitinni Birthday Party. Árið 2006 stofnaði hann bílskúrsrokkbandið Grinderman með Warren Ellis úrog öðrum meðlimum Nick Cave and the Bad Seeds.
 
Einnig hefur hann samið kvikmyndatónlist með Ellis fyrir myndirnar: ''The Proposition'' (2005),(Cave átti þátt í handritinu líka), ''The Assassination of Jesse James by the Coward Robert Ford'' (2007), ''The Road'' (2009) og ''Lawless'' (2012). Árið 2014 kom út sjálfsævisögulega myndin 20,000 Days on Earth með Cave.

Leiðsagnarval