Fara í innihald

„Yellowstone-þjóðgarðurinn“: Munur á milli breytinga

ekkert breytingarágrip
m (Removing Link GA template (handled by wikidata))
Ekkert breytingarágrip
'''Yellowstone''' eða '''Yellowstone National Park''' er [[þjóðgarður]] í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]], staðsettur í [[Idaho]], [[Montana]] og [[Wyoming]]. Yellowstone er fyrsti og elsti þjóðgarður Bandaríkjanna. Hann var stofnaður árið 1872. Upphaf skipulegrar náttúruverndar má rekja til hans. <ref>http://www.visindavefur.is/svar.php?id=6122</ref>
Yellowstone er á svokölluðum [[heitur reitur|heitum reit]], enda eru þar heitir hverir, eins og [[Old Faithful]], sem er einn af frægustu goshverum heims. Einnig er gríðarstór eldfjalla[[askja]] þar.
{{Commons|Yellowstone National Park|Yellowstone National Park}}
 
 
==Tilvísanir==
{{Stubbur|bandaríkin}}