„Örnefnafræði“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Werddemer (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Örnefnafræði''' kallast sú fræðigrein sem er undirgrein [[nafnfræði]]nnar og fæst við skýringar '''örnefna''' og hvernig þau tengjast [[saga|sögu]] og [[menning]]u; en örnefni eru [[sérnafn|sérnöfn]] sem eiga við vissa einingu í landslagi eða landsvæði, eins og t.d. [[Hverfell]], [[Reykjavík]] eða [[Hólahólar]]. Örnefni á [[Ísland]]i eru að flestu leyti mjög vel skjalfest, en löngum hefur farið fram vinna við að koma upp gagnagrunni. Um það sér ''[[Örnefnastofnun Íslands]]''.
'''Örnefnafræði''' kallast sú fræðigrein sem er undirgrein [[nafnfræði]]nnar og fæst við skýringar '''örnefna''' og hvernig þau tengjast [[saga|sögu]] og [[menning]]u; en örnefni eru [[sérnafn|sérnöfn]] sem eiga við vissa einingu í landslagi eða landsvæði, eins og t.d. [[Hverfell]], [[Reykjavík]] eða [[Hólahólar]]. Örnefni á [[Ísland]]i eru að flestu leyti mjög vel skjalfest, en löngum hefur farið fram vinna við að koma upp gagnagrunni. Um það sér [[Stofnun Árna Magnússonar]] (áður [[Örnefnastofnun Íslands]]).


==Tengt efni==
==Tengt efni==

* [[w:en:Demonym|''Demonymy'']]
* [[w:en:Demonym|''Demonymy'']]
* [[w:en:Ethnonym|''Ethnonymy'' („Þjóðnafnfræði“)]] <!--ÞJÓÐNAFNFRÆÐI er orð sem notandi:BiT bjó til, EKKI OPINBERT-->
* [[w:en:Ethnonym|''Ethnonymy'' („Þjóðnafnfræði“)]] <!--ÞJÓÐNAFNFRÆÐI er orð sem notandi:BiT bjó til, EKKI OPINBERT-->
Lína 9: Lína 8:
* [[Orðsifjafræði]]
* [[Orðsifjafræði]]


== Tenglar ==
===Örnefni eftir löndum===
* [http://www.arnastofnun.is/ Árnastofnun], sem tók við hlutverki Örnefnastofnunar Íslands
*[[Örnefni á Finnlandi]]
* [http://www.lmi.is/landupplysingar/ornefni/ Upplýsingar um örnefni hjá Landmælingum Íslands]
*[[Örnefni á Íslandi]]

== Tengill ==
* [http://www.ornefni.is/a-ornman.php Örnefnastofnun Íslands]
*: [http://www.ornefni.is/n-greinar2.php?ID=11 Örnefnastofnun Íslands]; Tölur í örnefnum
* [http://www.timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=419758&pageSelected=2&lang=0 ''Uppruni og merking örnefna''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1973]
* [http://www.timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=419758&pageSelected=2&lang=0 ''Uppruni og merking örnefna''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1973]
* [http://www.timarit.is/?issueID=419745&pageSelected=1&lang=0 ''Gerð örnefnauppdrátta allra íslenskra jarða''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1973]
* [http://www.timarit.is/?issueID=419745&pageSelected=1&lang=0 ''Gerð örnefnauppdrátta allra íslenskra jarða''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1973]
* {{vísindavefur|51313|Hvað eru örnefni og hvernig ætli þau hafi orðið til?}}


[[Flokkur:Örnefni| *]]
[[Flokkur:Örnefni|Örnefni]]
[[Flokkur:Staðarnöfn]]
[[Flokkur:Staðarnöfn]]

Útgáfa síðunnar 29. október 2015 kl. 17:50

Örnefnafræði kallast sú fræðigrein sem er undirgrein nafnfræðinnar og fæst við skýringar örnefna og hvernig þau tengjast sögu og menningu; en örnefni eru sérnöfn sem eiga við vissa einingu í landslagi eða landsvæði, eins og t.d. Hverfell, Reykjavík eða Hólahólar. Örnefni á Íslandi eru að flestu leyti mjög vel skjalfest, en löngum hefur farið fram vinna við að koma upp gagnagrunni. Um það sér Stofnun Árna Magnússonar (áður Örnefnastofnun Íslands).

Tengt efni

Tenglar

  • Árnastofnun, sem tók við hlutverki Örnefnastofnunar Íslands
  • Upplýsingar um örnefni hjá Landmælingum Íslands
  • Uppruni og merking örnefna; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1973
  • Gerð örnefnauppdrátta allra íslenskra jarða; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1973
  • „Hvað eru örnefni og hvernig ætli þau hafi orðið til?“. Vísindavefurinn.