Munur á milli breytinga „Hraun“

Jump to navigation Jump to search
20 bætum bætt við ,  fyrir 5 árum
m
ekkert breytingarágrip
m (Tók aftur breytingar 194.144.114.17 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Bragi H)
m
[[Mynd:Pahoeoe fountain original.jpg|thumb|Hraunspýja, um 10 metra há, á [[Hawaii]]]]
{{CommonsCat|Lava}}
{{Aðgreiningartengill|Hraun (aðgreining)}}
<onlyinclude>'''Hraun''', einnig kallað [[bergkvika]], er bráðið [[berg]] eða [[möttull|möttulefni]] sem flæðir upp á yfirborð jarðar við [[eldgos]] og storknar þar.</onlyinclude> Hitastig hraunbráðar getur verið frá 700 - 1200&nbsp;°C. Kvikan verður til vegna hitamyndunar í iðrum jarðar sem einkum stafar af niðurbroti geislavirkra efna (t.d. [[úran]]s og [[þóríum]]s). Kvikan er heit og því eðlisléttari en umhverfið, sem veldur því að hún tekur að stíga í átt til yfirborðs þar sem hún kemur upp í eldgosum og rennur sem hraun.
930

breytingar

Leiðsagnarval