Fara í innihald

„Knattspyrnufélag ÍA“: Munur á milli breytinga

ekkert breytingarágrip
(Fíniseraði aðeins textann ... meira á leiðinni)
Ekkert breytingarágrip
'''Knattspyrnufélag Íþróttabandalags Akraness''' öðru nafni '''KFÍA''' eða einfaldlega '''ÍA''' er knattspyrnufélag sem starfrækt er á [[Akranes|Akranesi]].
 
Karlalið félagsins var stofnað árið 1946 og tók sama ár þátt í sínu fyrsta íslandsmóti, liðið hefur allt frá því átt lið í efstu deildum íslandsmóts karla í knattspyrnu. Liðið er eitt það sigursælasta á landinu með 18 [[Úrvalsdeild karla í knattspyrnu|íslandsmeistaratitla]], þann fyrsta árið [[Efsta deild karla í knattspyrnu 1951|1951]]. Þá hefur liðið að auki landað 9 [[Bikarkeppni karla í knattspyrnu|bikarmeistaratitlum]] og 3 [[Deildarbikarkeppni karla í knattspyrnu|deildarbikartitlum]].
 
===Leikmenn meistaraflokks karla í knattspyrnu===
838

breytingar