„Ilmbjörk“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 5: Lína 5:


== Á Íslandi ==
== Á Íslandi ==
Ilmbjörkin er eina innlenda tré landsins sem myndar skóga. Við [[Landnám Íslands|landnám]] er talið að að fjórðungur Íslands hafi verið þakinn birkiskógi, jafnvel allt að 40% landsins.<ref>http://www.skogur.is/utgafa-og-fraedsla/trjategundir/lauftre/birkitegundir/</ref><ref>http://www.skog.is/index.php?option=com_content&view=article&id=172%3Anatturuskogur-a-islandi&catid=24%3Averkefni</ref> Hæsta þekkta birki er á Akureyri, tæpir 15 metrar.<ref>http://www.visitakureyri.is/static/files/vefmyndir/akureyri/pdf/Merk_tre.pdf</ref> Fundist hefur birki í allt að um 600 metra hæð hér á landi. Kynbætur hafa verið gerðar á ilmbjörk til að rækta beinstofna tré.
Ilmbjörkin er eina innlenda tré landsins sem myndar skóga. Við [[Landnám Íslands|landnám]] er talið að að fjórðungur Íslands hafi verið þakinn birkiskógi, jafnvel allt að 40% landsins.<ref>http://www.skogur.is/utgafa-og-fraedsla/trjategundir/lauftre/birkitegundir/</ref><ref>http://www.skog.is/index.php?option=com_content&view=article&id=172%3Anatturuskogur-a-islandi&catid=24%3Averkefni</ref> Hæsta þekkta birkið er á Akureyri, tæpir 15 metrar.<ref>http://www.visitakureyri.is/static/files/vefmyndir/akureyri/pdf/Merk_tre.pdf</ref> Fundist hefur birki í allt að um 600 metra hæð hér á landi. Kynbætur hafa verið gerðar á ilmbjörk til að rækta beinstofna tré.


== Heimildir ==
== Heimildir ==

Útgáfa síðunnar 22. september 2015 kl. 13:40

Ilmbjörk
Stofn og laufblað

Ilmbjörk (fræðiheiti: Betula pubescens) eða birki í daglegu tali er tré af birkiætt. Það er algengt í Norður-Evrópu. Tegundin er ljóselsk, hægvaxta, vind og frostþolin. Hún getur blandast við fjalldrapa og er þá afkvæmið runnkennt.

Á Íslandi

Ilmbjörkin er eina innlenda tré landsins sem myndar skóga. Við landnám er talið að að fjórðungur Íslands hafi verið þakinn birkiskógi, jafnvel allt að 40% landsins.[1][2] Hæsta þekkta birkið er á Akureyri, tæpir 15 metrar.[3] Fundist hefur birki í allt að um 600 metra hæð hér á landi. Kynbætur hafa verið gerðar á ilmbjörk til að rækta beinstofna tré.

Heimildir

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.