Munur á milli breytinga „Riflás“

Jump to navigation Jump to search
116 bætum bætt við ,  fyrir 5 árum
ekkert breytingarágrip
[[Mynd:Velcro.jpg|right|thumb|Franskur rennilás.]]
[[Mynd:Mop,_velcro_mop_and_handle.JPG|[[Moppa]] með frönskum rennilás sem tengir hana við skaftið.|thumbnail]]
'''Riflás''' eða franskur rennilás er aðferð við að tengja saman tvo fleti. Á öðrum fletinum er efni með litlum krókum og á hinum fletinum eru þræðir sem krókarnir festast í. Þessi tegund af festingu er notuð þar sem annars væru notuð bönd, reimar eða bönd. Algengt er að franskur rennilás sé á skóm.
 

Leiðsagnarval