Munur á milli breytinga „Siðmennt“

Jump to navigation Jump to search
24 bætum bætt við ,  fyrir 5 árum
ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
[[Mynd:Logo of Sidmennt.jpg|thumbnail|Merki Siðmenntar]]
'''Siðmennt - félag siðrænna húmanista á Íslandi''', var stofnað [[1990]]. Félagið er málsvari [[mannhyggja|mannúðarstefnu]] eða húmanisma, öllu heldur[[veraldlegur húmanismi|veraldslegs húmanisma]] og frjálsrar hugsunar, óháð [[trúarsetning]]um, og stendur fyrir borgaralegum athöfnum.
 
Siðmennt skipuleggur borgaralega fermingu með tilheyrandi námskeiði og leiðbeinir fólki um fleiri athafnir svo sem borgaralega útför og nafngjöf án skírnar og hefur gefið út bæklinga í því skyni. Það hefur tekið ýmis mál til umræðu, haldið fundi og gengist fyrir blaðaskrifum.

Leiðsagnarval