43
breytingar
Gilwellian (spjall | framlög) (image) |
|||
[[File:Jonsbok MS AM 351 Fol Facsimile.jpg|thumb|300px|<center>Jónsbók MS AM 351 Fol.</center>]]
'''Jónsbók''' er [[lögbók]] sem tók við sem meginundirstaða [[Ísland|íslensks]] réttar af [[Járnsíða|Járnsíðu]] árið [[1281]] í kjölfar þeirra breytinga sem urðu við það að Íslendingar gengu á hönd [[Noregskonungur|Noregskonungi]] með [[Gamli Sáttmáli|Gamla sáttmála]] 1262-64. Við lögfestingu bókarinnar varð talsverð breyting á [[réttarskipan]] þjóðarinnar og var hún undirstaða íslensk réttar næstu fjórar aldirnar, eða allt þar til [[einveldi]] komst á árið [[1662]].
Talið hefur verið að engin bók hafi haft jafnríkan þátt í að móta [[réttarvitund]] þjóðarinar og varðveita [[íslenska|íslenska tungu]] og Jónsbók. Þannig má því segja að hún hafi orðið ein áhrifamesta bók í [[Réttarsaga|réttar-]] og [[menningarsaga|menningarsögu]] Íslendinga.
|
breytingar