„Gísli Freyr Valdórsson“: Munur á milli breytinga

Jump to navigation Jump to search
m
ekkert breytingarágrip
No edit summary
mNo edit summary
'''Gísli Freyr Valdórsson''' (f. [[10. júní]] [[1980]]) er íslenskur [[blaðamaður]] og [[stjórnmálamaður]] sem dæmdur var í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir þátt sinn í [[Lekamálið|Lekamálinu]] svokallaða, en hann hafði þá starfað sem [[aðstoðarmaður ráðherra|aðstoðarmaður]] [[Hanna Birna Kristjánsdóttir|Hönnu Birnu Kristjánsdóttur]] innanríkisráðherra í eitt og hálft ár.
==Ævi og störf==
Gísli Freyr er [[stjórnmálafræði]]ngur frá [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]]. Hann starfaði sem blaðamaður og pistlahöfundur á [[Viðskiptablaðið|Viðskiptablaðinu]] árin 2008-2013.<ref>[http://www.innanrikisraduneyti.is/frettir/nr/28651 „Gísli Freyr Valdórsson ráðinn aðstoðarmaður innanríkisráðherra“], heimasíða innanríkisráðuneytisins.</ref> Hann var jafnframt eigandi Viðskiptablaðsins um nokkurra daga skeið árið 2009 eftir að hafa keypt það fyrir eina krónu til að bjarga því frá greiðslustöðvun.<ref>[https://www.dv.is/frettir/2009/1/27/keypti-vidskiptabladid-kronu/ „Keypti Viðskiptablaðið á krónu“], dv.is, 27. janúar 2009.</ref>
264

breytingar

Leiðsagnarval