Fara í innihald

„Sandgerði“: Munur á milli breytinga

407 bætum bætt við ,  fyrir 8 árum
m
Við jarðamatið 1861 voru fimm býli skráð í Sandgerðishverfi: Krókskot, Landakot, Tjarnarkot, Bakkakot, auk Sandgerðisjarðar. Eignarhald á þessum býlum var mismunandi, sum voru hjáleigur frá Sandgerðisjörð en önnur sjálfstæðar jarð
Ekkert breytingarágrip
m (Við jarðamatið 1861 voru fimm býli skráð í Sandgerðishverfi: Krókskot, Landakot, Tjarnarkot, Bakkakot, auk Sandgerðisjarðar. Eignarhald á þessum býlum var mismunandi, sum voru hjáleigur frá Sandgerðisjörð en önnur sjálfstæðar jarð)
Sandgerðishverfi er eitt af sjö hverfum Miðneshrepps/Sandgerðis og talið að sunnan frá Ósabotnum nefnast þau: Stafneshverfi, Hvalsneshverfi, Fuglavíkurhverfi, Bæjarskershverfi, Sandgerðishverfi, Flankastaðahverfi og Kirkjubólshverfi.
 
Við jarðamatið 1861 voru fimm býli skráð í Sandgerðishverfi: Krókskot, Landakot, Tjarnarkot, Bakkakot, auk Sandgerðisjarðar. BakkakotEignarhald eignaðistá ekkiþessum neinbýlum landréttindivar mismunandi, heldursum varvoru tómthús.hjáleigur Hinfrá býlinSandgerðisjörð urðuen önnur sjálfstæðar jarðir. Til dæmis var Krókskotjörð seld 1840 og hefur síðan verið sjálfstæð útvegsjörð. Kaupandi var Bjarni Jónsson (1782–04.07.1859), sem fæddist að Rauðnefsstöðum á Rangárvöllum. Landakot og Tjarnarkot voru einnig aðskilin frá Sandgerðisjörð. Hins vegar var Bakkakot alla tíð tómthús, án landréttinda og hvarf úr ábúð um 1900. Sjálfstæðu jarðirnar fjórar meðeiga hlutdeild í sameiginlegum réttindum hverfisins. Auk heiðarlandsins sem allar fjórar jarðirnar eiga sameiginlega, eru svonefnd Lönd í sameign Krókskots og Sandgerðisjarðar.
 
Íbúar í Sandgerði eru rúmlega 1700 og hefur verið nokkur fjölgun síðustu áratugi. [[Sjávarútvegur]] og [[Fiskvinnsla|fiskvinnsla]] eru helstu [[Atvinnuvegir á Íslandi|atvinnuvegir]], einnig [[Iðnaður|iðnaður]], [[Verslun|verslun]] og [[Þjónusta|þjónusta]] í frekar smáum stíl. Allgóð höfn er í Sandgerði og hafa viðamiklar hafnarframkvæmdir átt sér þar stað á seinni hluta 20. aldar. Flugstöð Leifs Eiríkssonar er innan bæjarmarka Sandgerðis.
10

breytingar