„Mingveldið“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata)
Yann (spjall | framlög)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Freer 024.jpg|thumb|right|Ferð [[Minghuang]] keisara til [[Sesúan]] eftir [[Qiu Ying]] (1494-1552).]]
[[Mynd:Emperor Minghuang's Journey to Sichuan, Freer Gallery of Art.jpg|thumb|right|Ferð [[Minghuang]] keisara til [[Sesúan]] eftir [[Qiu Ying]] (1494-1552).]]
'''Mingveldið''' ([[kínverska]]: 明朝; [[pinyin]]: ''Míng Cháo'') var [[ættarveldi]] sem ríkti yfir [[Kína]] frá [[1368]] til [[1644]]. Mingveldið var síðasta keisaraættin sem tilheyrði [[hankínverjar|hankínverjum]]. Það hófst með uppreisn gegn hinu [[Mongólar|mongólska]] [[Júanveldið|Júanveldi]] og beið á endanum ósigur fyrir [[mansjúmenn|mansjúmönnum]] sem stofnuðu [[Kingveldið]] 1644 þótt [[Syðra Mingveldið]] héldi velli til [[1662]]. Margir hópar hankínverja litu á Kingveldið sem erlend yfirráð og börðust fyrir endurreisn Mingveldisins.
'''Mingveldið''' ([[kínverska]]: 明朝; [[pinyin]]: ''Míng Cháo'') var [[ættarveldi]] sem ríkti yfir [[Kína]] frá [[1368]] til [[1644]]. Mingveldið var síðasta keisaraættin sem tilheyrði [[hankínverjar|hankínverjum]]. Það hófst með uppreisn gegn hinu [[Mongólar|mongólska]] [[Júanveldið|Júanveldi]] og beið á endanum ósigur fyrir [[mansjúmenn|mansjúmönnum]] sem stofnuðu [[Kingveldið]] 1644 þótt [[Syðra Mingveldið]] héldi velli til [[1662]]. Margir hópar hankínverja litu á Kingveldið sem erlend yfirráð og börðust fyrir endurreisn Mingveldisins.



Útgáfa síðunnar 20. júní 2015 kl. 12:11

Ferð Minghuang keisara til Sesúan eftir Qiu Ying (1494-1552).

Mingveldið (kínverska: 明朝; pinyin: Míng Cháo) var ættarveldi sem ríkti yfir Kína frá 1368 til 1644. Mingveldið var síðasta keisaraættin sem tilheyrði hankínverjum. Það hófst með uppreisn gegn hinu mongólska Júanveldi og beið á endanum ósigur fyrir mansjúmönnum sem stofnuðu Kingveldið 1644 þótt Syðra Mingveldið héldi velli til 1662. Margir hópar hankínverja litu á Kingveldið sem erlend yfirráð og börðust fyrir endurreisn Mingveldisins.

Mingveldið kom sér upp herflota og fastaher sem taldi milljón hermenn. Á hátindi ríkisins voru íbúar þess 160 milljónir.

  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.