„Svampur“: Munur á milli breytinga

Jump to navigation Jump to search
62 bætum bætt við ,  fyrir 7 árum
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: :''Um sjávardýrin, sjá svampdýr.'' '''Svampur''' er hreinsivirki úr gleypnu efni. Þeir eru notaðir til að þrífa ólek yfirborð. Svampar geta sogið inn mikið...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
[[Mynd:Sponge-natural.jpg|thumb|250px|Náttúrlegur svampur]]
:''Um sjávardýrin, sjá [[svampdýr]].''
'''Svampur''' er [[þrif|hreinsivirki]] úr gleypnu efni. Þeir eru notaðir til að þrífa ólek yfirborð. Svampar geta sogið inn mikið [[vatn]] eða hreinsiefni. Flestir svampar eru úr [[viður|viðartrefjum]] eða plastefni, en það er enn hægt að kaupa náttúrulega [[svampdýr|svampa]]. Slíkir svampar eru oftast notaðir til að þvo líkamann eða við málningu.
18.177

breytingar

Leiðsagnarval