„Barselóna“: Munur á milli breytinga

Hnit: 41°23′00″N 02°11′00″A / 41.38333°N 2.18333°A / 41.38333; 2.18333
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata)
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 6: Lína 6:
|lat_dir=N | lat_deg=41 | lat_min=23
|lat_dir=N | lat_deg=41 | lat_min=23
|lon_dir=E | lon_deg=02 | lon_min=11
|lon_dir=E | lon_deg=02 | lon_min=11
|Íbúafjöldi=1.611.822 (2013)
|Íbúafjöldi=1.602.386 ([[1. janúar]] [[2014]])
|Flatarmál=101.4
|Flatarmál=101.4
|Póstnúmer=08001–08080
|Póstnúmer=08001–08080
|Web= [http://www.barcelona.cat/ www.barcelona.cat]
|Web= [http://www.barcelona.cat/ www.barcelona.cat]
}}
}}

'''Barselóna''' er [[höfuðborg]] [[Katalónía|Katalóníu]] á [[Spánn|Spáni]]. Borgin er mjög gömul, sagan segir að [[karþagó]]ski bærinn ''Barcino'' hafi verið stofnaður af [[Hamilcar Barca]] (sem var faðir [[Hannibal]]s). Borgin hefur oft verið mikilvæg miðstöð valda og voru konungarnir af [[Aragón]] upprunalega greifarnir af Barcelona og stjórnuðu þaðan miklu veldi. Hún er og miðstöð þjóðernisvakningar Katalóníumanna.
'''Barselóna''' er [[höfuðborg]] [[Katalónía|Katalóníu]] á [[Spánn|Spáni]]. Borgin er mjög gömul, sagan segir að [[karþagó]]ski bærinn ''Barcino'' hafi verið stofnaður af [[Hamilcar Barca]] (sem var faðir [[Hannibal]]s). Borgin hefur oft verið mikilvæg miðstöð valda og voru konungarnir af [[Aragón]] upprunalega greifarnir af Barcelona og stjórnuðu þaðan miklu veldi. Hún er og miðstöð þjóðernisvakningar Katalóníumanna.


Borgin er 101.4 km<sup>2</sup> og íbúar hennar árið [[2013]] voru 1.611.822 en íbúar aðliggjandi byggða 3.218.071. [[Borgarstjóri]] eftir [[kosningar]]nar [[2. júlí]] [[2011]] er [[Xavier Trias]].
Borgin er 101.4 km<sup>2</sup> og íbúar hennar árið [[2014]] voru 1.602.386 en íbúar aðliggjandi byggða 3.218.071. [[Borgarstjóri]] eftir [[kosningar]]nar [[2. júlí]] [[2011]] er [[Xavier Trias]].


== Menning ==
== Menning ==

Útgáfa síðunnar 30. apríl 2015 kl. 11:41

41°23′00″N 02°11′00″A / 41.38333°N 2.18333°A / 41.38333; 2.18333

Barselóna
Barselóna er staðsett í Spánn
Barselóna

41°23′N 02°11′A / 41.383°N 2.183°A / 41.383; 2.183

Land Spánn
Íbúafjöldi 1.602.386 (1. janúar 2014)
Flatarmál 101.4 km²
Póstnúmer 08001–08080
Vefsíða sveitarfélagsins www.barcelona.cat

Barselóna er höfuðborg Katalóníu á Spáni. Borgin er mjög gömul, sagan segir að karþagóski bærinn Barcino hafi verið stofnaður af Hamilcar Barca (sem var faðir Hannibals). Borgin hefur oft verið mikilvæg miðstöð valda og voru konungarnir af Aragón upprunalega greifarnir af Barcelona og stjórnuðu þaðan miklu veldi. Hún er og miðstöð þjóðernisvakningar Katalóníumanna.

Borgin er 101.4 km2 og íbúar hennar árið 2014 voru 1.602.386 en íbúar aðliggjandi byggða 3.218.071. Borgarstjóri eftir kosningarnar 2. júlí 2011 er Xavier Trias.

Menning

Kirkjan Yfirbótakirkja heilögu fjölskyldunnar (Sagrada Família) hefur orðið alþjóðlegt kennimark borgarinnar. Hönnuð af spænska arkitektinum Antoni Gaudí. Þótt byggingu kirkjunnar sé ekki lokið hefur hún þegar verið sett á heimsminjaskrá UNESCO. Áætlað er að byggingu kirkjunnar verði lokið 2026-2028.

Meðal frægra listamanna Barselóna eru myndlistarmaðurinn Joan Miró (1893 – 1983) og er í borginni safn helgað list hanns, Fundació Joan Miró, Centre d'Estudis d'Art Contemporani (Joan Miró Foundation). Einnig arkitektinn Antoni Gaudí (1852–1926) sem meðal annars hannaði eina frægustu byggingu borgarinnar, Yfirbótakirkju heilögu fjölskyldunnar (Sagrada Família), sem hefur verið í byggingu síðan seinni hluta 19. aldar.

Íþróttir

Barselóna er þekkt fyrir íþróttir og hélt meðal annars sumarólympíuleikana árið 1992 auk þess að vera heimaborg hins þekkta íþróttafélags FC Barcelona en fótboltalið þess félags hefur notið mikillar velgengni og vinsælda. Upp á íslensku er félagið oft nefnd börsungar.

Barselona
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.