„Aðskilnaðarstefnan í Suður-Afríku“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link FA template (handled by wikidata) - The interwiki article is not featured
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:DurbanSign1989.jpg|thumb|right|Baðströnd sem er aðeins fyrir hvíta með skilti á ensku, afrikaans og súlú.]]
[[Mynd:DurbanSign1989.jpg|thumb|right|Baðströnd sem er aðeins fyrir hvíta með skilti á ensku, afrikaans og súlú.]]
'''Aðskilnaðarstefnan í Suður-Afríku '''eða''' Apartheid''' var stefna [[Suður-Afríka|suður-afrískra]] stjórnvaldahalda aðskildum svörtu fólki og hvítu.
'''Aðskilnaðarstefnan í Suður-Afríku '''eða''' Apartheid''' var stefna í [[Suður-Afríka|Suður-Afríku]] sem fólst í þvíþarlend stjórnvöld héldu svörtu fólki og hvítu aðskildu, hvortveggja pólitískt og í hinu daglega lífi.
Það mætti halda því fram að aðskilnaðarstefnan hafi átt upptök sín í þeim friðarsamningaviðræðum sem gerðar voru eftir Búastríðið svokallaða. Það átti sér stað milli Breta sem vildu ná yfirráðum í Suður-Afríku og afkomenda hollenska landnema sem höfðu stigið á land syðst í Afríku í byrjun 19. aldar.
Það mætti halda því fram að aðskilnaðarstefnan hafi átt upptök sín í þeim friðarsamningaviðræðum sem gerðar voru eftir [[Búastríðið]]. Það átti sér stað milli Breta sem vildu ná yfirráðum í Suður-Afríku og afkomenda hollenska landnema sem höfðu stigið á land syðst í Afríku í byrjun 19. aldar.

== Tenglar ==
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2246910 „Ísland gegn Apartheid“; grein í Alþýðublaðinu 1961]

{{Stubbur|saga}}
{{Stubbur|saga}}



Útgáfa síðunnar 12. apríl 2015 kl. 23:57

Baðströnd sem er aðeins fyrir hvíta með skilti á ensku, afrikaans og súlú.

Aðskilnaðarstefnan í Suður-Afríku eða Apartheid var stefna í Suður-Afríku sem fólst í því að þarlend stjórnvöld héldu svörtu fólki og hvítu aðskildu, hvortveggja pólitískt og í hinu daglega lífi. Það mætti halda því fram að aðskilnaðarstefnan hafi átt upptök sín í þeim friðarsamningaviðræðum sem gerðar voru eftir Búastríðið. Það átti sér stað milli Breta sem vildu ná yfirráðum í Suður-Afríku og afkomenda hollenska landnema sem höfðu stigið á land syðst í Afríku í byrjun 19. aldar.

Tenglar

  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.