„Minnihlutamál“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:European Charter for Regional or Minority Languages membership.svg|thumb|250px|right|{{legend|#008000|Member states that have signed and ratified the charter.}}{{legend|#00ff00|Aðildarríki sem hafa skrifað undir en ekki staðfest sáttmálann}}{{legend|white|Aðildarríki sem hafa hvorki skrifað undir né staðfest sáttmálann}}{{legend|#c0c0c0|Ríki sem eru ekki aðildarríki að Evrópuráðinu}}Heimild: vefsíða Evrópuráðsins<ref name="sáttmáli" />]]

'''Minnihlutamál''' er [[tungumál]] sem er talað af minnihluta fólks á ákveðnu svæði. Þar sem ríki heimsins eru um 193, og talið er að tungumál heimsins séu frá 5.000 til 7.000, eru langflest tungumál minnihlutamál í löndunum þar sem þau eru töluð. Nokkur minnihlutamál eru líka [[opinbert tungumál|opinber tungumál]], til dæmis [[írska]] á [[Írland]]i. Svo má [[þjóðarmál]] vera talið minnihlutamál í því tilfelli að þjóðin sem talar það er [[ríkislaus þjóð|ríkislaus]].
'''Minnihlutamál''' er [[tungumál]] sem er talað af minnihluta fólks á ákveðnu svæði. Þar sem ríki heimsins eru um 193, og talið er að tungumál heimsins séu frá 5.000 til 7.000, eru langflest tungumál minnihlutamál í löndunum þar sem þau eru töluð. Nokkur minnihlutamál eru líka [[opinbert tungumál|opinber tungumál]], til dæmis [[írska]] á [[Írland]]i. Svo má [[þjóðarmál]] vera talið minnihlutamál í því tilfelli að þjóðin sem talar það er [[ríkislaus þjóð|ríkislaus]].


Í [[Evrópa|Evrópu]] er gert ráð fyrir minnihlutamál með [[Evrópusáttmáli um svæðisbundin tungumál og tungumál minnihlutahópa|Evrópusáttmálanum um svæðisbundin tungumál og tungumál minnihlutahópa]]. Hugtakið er skilgreint svona samkvæmt sáttmálanum:<blockquote>''„svæðisbundin tungumál og tungumál minnihlutahópa“ eru tungumál sem:''</blockquote><blockquote>''1. eru notuð samkvæmt hefð á ákveðnu svæði ríkis af borgurum þess ríkis sem eru meðlimir í hóp sem eru tölulega minni en afgangur íbúa ríkisins; og''</blockquote><blockquote>''2. eru öðruvísi en opinber tungumál þess ríkis''</blockquote>Í flestum evrópskum löndum eru minnihlutamál tilgreind í lögum eða [[stjórnarskrá|stjórnarskránni]] og þeim er veitt einhver aðstoð frá ríkinu. Árið [[1992]] tók [[Evrópuráðið]] upp sáttmálann um svæðisbundin tungumál og tungumál minnihlutahópa til að vernda og efla minnihlutamál í Evrópu.
Í [[Evrópa|Evrópu]] er gert ráð fyrir minnihlutamál með [[Evrópusáttmáli um svæðisbundin tungumál og tungumál minnihlutahópa|Evrópusáttmálanum um svæðisbundin tungumál og tungumál minnihlutahópa]]. Hugtakið er skilgreint svona samkvæmt sáttmálanum:
<blockquote>''„svæðisbundin tungumál og tungumál minnihlutahópa“ eru tungumál sem:<br />1. eru notuð samkvæmt hefð á ákveðnu svæði ríkis af borgurum þess ríkis sem eru meðlimir í hóp sem eru tölulega minni en afgangur íbúa ríkisins; og<br />2. eru öðruvísi en opinber tungumál þess ríkis''</blockquote>
Í flestum evrópskum löndum eru minnihlutamál tilgreind í lögum eða [[stjórnarskrá|stjórnarskránni]] og þeim er veitt einhver aðstoð frá ríkinu. Árið [[1992]] tók [[Evrópuráðið]] upp sáttmálann um svæðisbundin tungumál og tungumál minnihlutahópa til að vernda og efla minnihlutamál í Evrópu.

Þau ríki sem hafa ekki staðfest sáttmálann frá og með [[2015]] eru [[Albanía]], [[Andorra]], [[Aserbaídsjan]], [[Belgía]], [[Búlgaría]], [[Eistland]], [[Frakkland]], [[Georgía]], [[Grikkland]], [[Írska lýðveldið|Írland]] (því þar er írska fyrsta opinbera tungumálið og það eru engin önnur minnihlutamál), [[Ísland]], [[Ítalía]], [[Lettland]], [[Litháen]], [[Lýðveldið Makedónía|Makedónía]], [[Malta]], [[Moldóva]], [[Mónakó]], [[Portúgal]], [[Rússland]], [[San Marínó]] og [[Tyrkland]].<ref name="sáttmáli">{{vefheimild|url=http://conventions.coe.int/Treaty/Commun/ChercheSig.asp?NT=148&CM=8&DF=&CL=ENG|titill=European Charter for Regional or Minority Languages|árskoðað=2015|dagsetningskoðað=3. apríl}}</ref>

== Heimildir ==
{{reflist}}


Þau ríki sem ekki hafa staðfest sáttmálann frá og með [[2012]] eru [[Aserbaídsjan]], [[Frakkland]], [[Írska lýðveldið|Írland]] (því þar er írska fyrsta opinbera tungumálið og það eru engin önnur minnihlutamál), [[Ísland]], [[Ítalía]], [[Lýðveldið Makedónía|Makedónía]], [[Malta]], [[Moldóva]] og [[Rússland]].
{{stubbur|tungumál}}
{{stubbur|tungumál}}



Útgáfa síðunnar 3. apríl 2015 kl. 09:59

  Member states that have signed and ratified the charter.
  Aðildarríki sem hafa skrifað undir en ekki staðfest sáttmálann
  Aðildarríki sem hafa hvorki skrifað undir né staðfest sáttmálann
  Ríki sem eru ekki aðildarríki að Evrópuráðinu
Heimild: vefsíða Evrópuráðsins[1]

Minnihlutamál er tungumál sem er talað af minnihluta fólks á ákveðnu svæði. Þar sem ríki heimsins eru um 193, og talið er að tungumál heimsins séu frá 5.000 til 7.000, eru langflest tungumál minnihlutamál í löndunum þar sem þau eru töluð. Nokkur minnihlutamál eru líka opinber tungumál, til dæmis írska á Írlandi. Svo má þjóðarmál vera talið minnihlutamál í því tilfelli að þjóðin sem talar það er ríkislaus.

Í Evrópu er gert ráð fyrir minnihlutamál með Evrópusáttmálanum um svæðisbundin tungumál og tungumál minnihlutahópa. Hugtakið er skilgreint svona samkvæmt sáttmálanum:

„svæðisbundin tungumál og tungumál minnihlutahópa“ eru tungumál sem:
1. eru notuð samkvæmt hefð á ákveðnu svæði ríkis af borgurum þess ríkis sem eru meðlimir í hóp sem eru tölulega minni en afgangur íbúa ríkisins; og
2. eru öðruvísi en opinber tungumál þess ríkis

Í flestum evrópskum löndum eru minnihlutamál tilgreind í lögum eða stjórnarskránni og þeim er veitt einhver aðstoð frá ríkinu. Árið 1992 tók Evrópuráðið upp sáttmálann um svæðisbundin tungumál og tungumál minnihlutahópa til að vernda og efla minnihlutamál í Evrópu.

Þau ríki sem hafa ekki staðfest sáttmálann frá og með 2015 eru Albanía, Andorra, Aserbaídsjan, Belgía, Búlgaría, Eistland, Frakkland, Georgía, Grikkland, Írland (því þar er írska fyrsta opinbera tungumálið og það eru engin önnur minnihlutamál), Ísland, Ítalía, Lettland, Litháen, Makedónía, Malta, Moldóva, Mónakó, Portúgal, Rússland, San Marínó og Tyrkland.[1]

Heimildir

  1. 1,0 1,1 „European Charter for Regional or Minority Languages“. Sótt 2015.
  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.