Munur á milli breytinga „Minnihlutamál“

Jump to navigation Jump to search
883 bætum bætt við ,  fyrir 6 árum
ekkert breytingarágrip
[[Mynd:European Charter for Regional or Minority Languages membership.svg|thumb|250px|right|{{legend|#008000|Member states that have signed and ratified the charter.}}{{legend|#00ff00|Aðildarríki sem hafa skrifað undir en ekki staðfest sáttmálann}}{{legend|white|Aðildarríki sem hafa hvorki skrifað undir né staðfest sáttmálann}}{{legend|#c0c0c0|Ríki sem eru ekki aðildarríki að Evrópuráðinu}}Heimild: vefsíða Evrópuráðsins<ref name="sáttmáli" />]]
 
'''Minnihlutamál''' er [[tungumál]] sem er talað af minnihluta fólks á ákveðnu svæði. Þar sem ríki heimsins eru um 193, og talið er að tungumál heimsins séu frá 5.000 til 7.000, eru langflest tungumál minnihlutamál í löndunum þar sem þau eru töluð. Nokkur minnihlutamál eru líka [[opinbert tungumál|opinber tungumál]], til dæmis [[írska]] á [[Írland]]i. Svo má [[þjóðarmál]] vera talið minnihlutamál í því tilfelli að þjóðin sem talar það er [[ríkislaus þjóð|ríkislaus]].
 
Í [[Evrópa|Evrópu]] er gert ráð fyrir minnihlutamál með [[Evrópusáttmáli um svæðisbundin tungumál og tungumál minnihlutahópa|Evrópusáttmálanum um svæðisbundin tungumál og tungumál minnihlutahópa]]. Hugtakið er skilgreint svona samkvæmt sáttmálanum:<blockquote>''„svæðisbundin tungumál og tungumál minnihlutahópa“ eru tungumál sem:''</blockquote><blockquote>''1. eru notuð samkvæmt hefð á ákveðnu svæði ríkis af borgurum þess ríkis sem eru meðlimir í hóp sem eru tölulega minni en afgangur íbúa ríkisins; og''</blockquote><blockquote>''2. eru öðruvísi en opinber tungumál þess ríkis''</blockquote>Í flestum evrópskum löndum eru minnihlutamál tilgreind í lögum eða [[stjórnarskrá|stjórnarskránni]] og þeim er veitt einhver aðstoð frá ríkinu. Árið [[1992]] tók [[Evrópuráðið]] upp sáttmálann um svæðisbundin tungumál og tungumál minnihlutahópa til að vernda og efla minnihlutamál í Evrópu.
<blockquote>''„svæðisbundin tungumál og tungumál minnihlutahópa“ eru tungumál sem:<br />1. eru notuð samkvæmt hefð á ákveðnu svæði ríkis af borgurum þess ríkis sem eru meðlimir í hóp sem eru tölulega minni en afgangur íbúa ríkisins; og<br />2. eru öðruvísi en opinber tungumál þess ríkis''</blockquote>
Í flestum evrópskum löndum eru minnihlutamál tilgreind í lögum eða [[stjórnarskrá|stjórnarskránni]] og þeim er veitt einhver aðstoð frá ríkinu. Árið [[1992]] tók [[Evrópuráðið]] upp sáttmálann um svæðisbundin tungumál og tungumál minnihlutahópa til að vernda og efla minnihlutamál í Evrópu.
 
Þau ríki sem ekki hafa ekki staðfest sáttmálann frá og með [[20122015]] eru [[Albanía]], [[Andorra]], [[Aserbaídsjan]], [[Belgía]], [[Búlgaría]], [[Eistland]], [[Frakkland]], [[Georgía]], [[Grikkland]], [[Írska lýðveldið|Írland]] (því þar er írska fyrsta opinbera tungumálið og það eru engin önnur minnihlutamál), [[Ísland]], [[Ítalía]], [[Lettland]], [[Litháen]], [[Lýðveldið Makedónía|Makedónía]], [[Malta]], [[Moldóva]], og[[Mónakó]], [[Portúgal]], [[Rússland]], [[San Marínó]] og [[Tyrkland]].<ref name="sáttmáli">{{vefheimild|url=http://conventions.coe.int/Treaty/Commun/ChercheSig.asp?NT=148&CM=8&DF=&CL=ENG|titill=European Charter for Regional or Minority Languages|árskoðað=2015|dagsetningskoðað=3. apríl}}</ref>
 
== Heimildir ==
{{reflist}}
 
Þau ríki sem ekki hafa staðfest sáttmálann frá og með [[2012]] eru [[Aserbaídsjan]], [[Frakkland]], [[Írska lýðveldið|Írland]] (því þar er írska fyrsta opinbera tungumálið og það eru engin önnur minnihlutamál), [[Ísland]], [[Ítalía]], [[Lýðveldið Makedónía|Makedónía]], [[Malta]], [[Moldóva]] og [[Rússland]].
{{stubbur|tungumál}}
 
18.098

breytingar

Leiðsagnarval