Munur á milli breytinga „Indusdalsmenningin“

Jump to navigation Jump to search
Engin breyting á stærð ,  fyrir 6 árum
m
Fixed typo
m (Removing Link GA template (handled by wikidata))
m (Fixed typo)
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímaforriti
[[Mynd:Mohenjodaro Sindh.jpeg|thumbnail|310px|Rústir [[Mohenjo-daro]].]]
'''Indusdalsmenningin''' (um 3300 – 1700 f.Kr., í blóma 2600 – 1900 f.Kr.) var fornt menningarsvæði sem byggðist upp meðfram Indusfljótinu og Ghaggar-Hakra fljótinu í [[Pakistan]] og Norðvestur-[[Indland]]i og teygði sig inn í vestanvert [[Balókistan]]. Blómaskeið menningarinnar er oft kallað Harappa-menningin, eftir borginni [[Harappa]] sem var fyrsta borg Indusdalsmenningarinnar sem grafin var upp úr jörðu. Fornleifafræðingar hafa unnið að því að grafa upp brogarrústirborgarrústir Indusdalsmenningarinnar frá því á [[1921-1930|3. áratug]] [[20. öld|20. aldar]].
 
{{stubbur|saga}}
44.257

breytingar

Leiðsagnarval