Munur á milli breytinga „Klór“

Jump to navigation Jump to search
Engin breyting á stærð ,  fyrir 6 árum
ekkert breytingarágrip
m (Removing Link GA template (handled by wikidata) - The interwiki article is not good)
Efnisástand = Gas}}
 
'''Klór''' ([[Grískagríska]] ''chloros'', sem þýðir „fölgrænn“), er [[frumefni]] með [[efnatákn]]ið '''Cl''' og er númer sautján í [[Lotukerfið|lotukerfinu]]. Klórgas er græn-gult, er tveimur og hálfum sinnum þyngra en loft, hefur svo mjög óþægilega kæfandi lykt og er gríðarlega [[eitur|eitrað]]. Það er kraftmikið [[oxun-afoxun|oxunar-]], [[bleikiefni|bleiki-]] og [[sótthreinsunarefni]]. Sem annar helmingur [[matarsalt]]s og annarra efnasambanda, er gnægð þess að finna í náttúrunni. Er það einnig nauðsynlegt flestum stigum lífs, mannslíkamanum meðtöldum.
 
{{Stubbur|efnafræði}}
8.389

breytingar

Leiðsagnarval