„Betlehem“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m Vélmenni: ar:بيت لحم er úrvalsgrein; útlitsbreytingar
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link FA template (handled by wikidata)
Lína 4: Lína 4:
{{commonscat|Bethlehem|Betlehem}}
{{commonscat|Bethlehem|Betlehem}}
{{stubbur|landafræði}}
{{stubbur|landafræði}}
{{Tengill ÚG|ar}}


[[Flokkur:Borgir í Ísrael]]
[[Flokkur:Borgir í Ísrael]]
[[Flokkur:Borgir í Palestínu]]
[[Flokkur:Borgir í Palestínu]]

{{Link FA|hr}}
{{Tengill GG|en}}
{{Tengill GG|en}}

Útgáfa síðunnar 26. mars 2015 kl. 09:37

Hverfi í Betlehem

Betlehem (arabíska: بيت لحم‎ Bēt Laḥm; hebreska: בֵּית לֶחֶם‎ Bēṯ Leḥem; gríska: Βηθλεὲμ, Beþleem) er borg í Palestínu á Vesturbakkanum rétt sunnan við Jerúsalem. Íbúar eru um 25.000. Í hebresku biblíunni er Betlehem nefnd sem heimabær Davíðs og í Nýja testamentinu er Betlehem fæðingarstaður Jesú. Efnahagslíf borgarinnar byggist aðallega á ferðaþjónustu. Þar eru bæði Fæðingarkirkjan sem kristnir pílagrímar sækja og gröf Rakelar sem gyðingar líta á sem sinn þriðja mesta helgidóm.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Snið:Tengill GG