„Buster Keaton“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 54 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q103949
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link FA template (handled by wikidata)
 
Lína 8: Lína 8:
[[Flokkur:Bandarískir leikarar]]
[[Flokkur:Bandarískir leikarar]]
{{fd|1895|1966}}
{{fd|1895|1966}}

{{Link FA|de}}

Nýjasta útgáfa síðan 26. mars 2015 kl. 09:28

Buster Keaton

Joseph Frank „Buster“ Keaton (4. október 18951. febrúar 1966) var bandarískur leikari og kvikmyndagerðarmaður. Hann er þekktastur fyrir gamanleik sinn frá tíma þöglu myndanna frá 1920 – 1929 þar sem hann blandaði líkamlegum gamanleik við svipbrigðalaust andlit og var kallaður fyrir það „The Great Stone Face“. Oftast var hann klæddur í betri föt með flatan stráhatt („pork pie hat“) á höfði. Hann hélt áfram að leika og leikstýra eftir að blómaskeiði þöglu myndanna lauk og kom fram í kvikmyndum allt til dauðadags. Hann lést úr lungnakrabbameini.

  Þetta æviágrip sem tengist kvikmyndum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.