„Maríus“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 45 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q177975
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link FA template (handled by wikidata)
Lína 9: Lína 9:


{{fd|157 f.Kr.|86 f.Kr.}}
{{fd|157 f.Kr.|86 f.Kr.}}
{{Tengill ÚG|he}}


[[Flokkur:Rómverskir herforingjar|Maríus, Gaius]]
[[Flokkur:Rómverskir herforingjar|Maríus, Gaius]]

Útgáfa síðunnar 26. mars 2015 kl. 04:15

Gaius Marius

Gaius Maríus (157 f.Kr.13. janúar 86 f.Kr.) var rómverskur herforingi og stjórnmálamaður, kosinn ræðismaður (consul) sjö sinnum á stjórnmálaferli sínum.

Hann gerði umtalsverðar umbætur á rómverska hernum, sem fólu meðal annars í sér að rómverskir borgarar gátu gengið í herinn þótt þeir væru ekki landeigendur, endurskipulagningu herdeilda (legiones) í flokka (cohortes) og breytingar á pilus-spjótinu sem hindruðu það að óvinir gætu kastað því til baka, þar sem það brotnaði við lendingu.

  Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.